74
hávaða frá byssuskotum um hvaða tegund vopns er
að ræða, hve mörgum skotum er hleypt af, hvaða
heyrnarhlífar eru valdar, hvernig þær passa og eru
notaðar, hvernig um þær er annast og fleira. Kynntu
þér betur heyrnarvernd gegn skyndilegum hávaða á
vefsíðunni www.3M.com/hearing.
•
Á heyrnarhlífunum er innstunga fyrir hljóðtæki. Notandi
ætti að kynna sér rétta notkun þeirra áður en hún hefst.
Ef hljóð er bjagað eða vart verður við bilun ætti notandi að
leita lausna í handbók framleiðanda.
•
Hitastig við notkun: -20°C (-4°F) til 55°C (131°F)
•
Hitastig við geymslu: -20°C (-4°F) til 55°C (131°F)
VOTTANIR
3M Svenska AB lýsir því hér með yfir að Bluetooth®
búnaðurinn uppfyllir samræmiskröfur í Tilskipun 2014/53/
EU og öðrum viðeigandi tilskipunum til þess að standast
kröfur um CE-merkingu. 3M Svenska AB lýsir því einnig yfir
að PPE-gerðar heyrnartólin séu í samræmi við reglugerð
(ESB) 2016/425 eða ESB-tilskipun 89/686/EEC.
Hægt er að fá upplýsingar um viðeigandi löggjöf með því
að sækja samræmisyfirlýsingu (DoC) á www.3M.com/
peltor/doc. Samræmisyfirlýsingin sýnir einnig ef aðrar
gerðarvottanir gilda um þau. Þegar samræmisyfirlýsing
er sótt, finndu vinsamlegast hlutanúmer þitt. Þú finnur
hlutanúmer eyrnahlífanna neðst á annarri skálinni. Dæmi
um það má sjá á myndinni hér að neðan.
PPE-vara er endurskoðuð árlega (sé hún í flokki III) og
gerðarvottuð af Finnish Institute of Occupational Health,
vottunarstofnun nr. 0403, Topeliuksenkatu 41 b, FI-00250
Helsinki, Finnlandi. Varan hefur verið prófuð og vottuð í
samræmi við EN 352-1:2002/EN 352-3:2002.
Hægt er að fá send afrit af samræmisyfirlýsingu og
viðbótarupplýsingum sem krafist er í tilskipununum með
því að hafa samband við 3M í því landi sem varan var
keypt. Upplýsingar um tengiliði má finna aftast í þessum
notendaleiðbeiningum.
Varan inniheldur bæði rafeinda- og rafmagnsbúnað
og því má ekki farga henni með venjulegu sorpi. Kynntu
þér vinsamlegast reglur á hverjum stað um förgun rafeinda-
og rafmagnsbúnaðar.
HLJÓÐDEYFING Í RANNSÓKNARSTOFU
SNR-hljóðdeyfigildi var fundið þegar slökkt var á tækinu.
Útskýring á upplýsingum um deyfigildi (tafla B)
Evrópustaðall EN 352
(B:1) Gerðarheiti
(B:2) Tíðni (Hz)
(B:3) Meðal hljóðdeyfing (dB)
(B:4) Staðalfrávik (dB)
(B:5) Ætlað verndargildi, APV
(B:6) Þyngd (g)
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða (ƒ ≥ 2.000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða
(500 Hz < ƒ < 2.000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða (ƒ ≤ 500 Hz).
(B:7) Viðmiðsstig
H = Viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = Viðmiðsstyrkur fyrir millitíðnihljóð
L = Viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
Samrýmanlegir öryggishjálmar fyrir atvinnumenn (tafla C)
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með
þeim öryggishjálmum fyrir atvinnumenn sem tilgreindir eru í
töflu C. Eyrnahlífar þessar voru prófaðar ásamt eftirfarandi
öryggishjálmum og gætu veitt öðruvísi vernd með öðrum
tegundum hjálma.
Útskýringar á töflu um hjálmfestingar fyrir
iðnaðaröryggishjálma:
C:1 Hjálmaframleiðandi
C:2 Hjálmgerð
C:3 Hjálmfesting
C:4 Höfuðstærð: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
1. ÍHLUTIR
1.1 Höfuðspöng (mynd A)
(A:1) Höfuðspöng
(A:2) Höfuðspangarfóðring (PVC-þynna)
(A:3) Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
(A:4) Tveggja punkta festing (POM)
(A:5) Eyrnapúði (PVC-þynna og PUR-frauð)
(A:6) Þéttipúði (PUR-frauð)
(A:7) Skál
(A:8) Talnemi (electret-hljóðnemi)
(A:9) On/Off/Mode (Á/Af/Hamur)
(A:10) +
(A:11) –
(A:12) Loftnet
(A:13) Innstunga fyrir talnema (J22)
(A:14) PTT (Push-To-Talk) Ýta og tala
(A:15) Rafhlöðulok
2. AÐ SETJA UPP OG STILLA
ATHUGASEMD:
Ýta þarf hárinu kringum eyrun frá svo
þéttihringirnir (A:5) falli þétt að.
Gleraugnaspangir þurfa að vera eins mjóar og hægt er og
falla þétt að höfðinu til að lágmarka hljóðleka.
IS
Summary of Contents for PELTOR LiteCom
Page 1: ...TM LiteCom Headset ...