* Fyrir Evrópusambandið í samræmi við ESB
66/2014. Fyrir Hvíta-Rússland í samræmi við
STB 2477-2017, viðauka A. Fyrir Úkraínu í
samræmi við 742/2019.
EN 60350-2 - Rafmagnseldunartæki til
heimilisnota - 2. hluti: Helluborð - Aðferðir til
að mæla afköst.
10.2 Orkusparnaður
Þú getur sparað orku við daglega
eldamennsku ef þú fylgir neðangreindum
ábendingum.
• Þegar þú hitar vatn skaltu aðeins nota það
magn sem þú þarfnast.
• Ef mögulegt er skaltu alltaf setja lokin á
eldunaráhöldin.
• Áður en þú virkjar eldunarhellu skaltu
setja eldunaráhöld á hana.
• Settu minni eldunaráhöld á minni
eldunarhellur.
• Settu eldunaráhöld beint á miðjuna á
eldunarhellunni.
• Notaðu afgangshitann til að halda
matnum volgum eða til að bræða hann.
11. UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra
og endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og
raftrænum búnaði. Hendið ekki
heimilistækjum sem merkt eru með tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna
í næstu endurvinnslustöð eða hafið samband
við sveitarfélagið.
74
ÍSLENSKA
Summary of Contents for IPE74541FB
Page 110: ...110 ...
Page 111: ...111 ...