Tilmæli varðandi umhirðu
Til að hlífa lakki sem best ætti að bóna bílinn að
minnstakosti 2- til 3 sinnum á ári.
Þrífið bílinn að minnstakosti aðra hverja viku.
Forðist að nota húshaldsþvottalegi þar sem að
þessháttar vökvar geta leyst upp bónhúð flatarins.
Hreinsið bílinn með hreinum svampi. Byrjið vinnu
uppi og vinnið ykkur niður.
Skordýr, fuglakorn og tebletti ætti að fjarlægja
daglega af lakkinu.
Til þess að gluggahreinsirinn myndi ekki filmu á
lakkið, ætti ávallt að úða gluggahreinsinum beint í
tuskuna og ekki á rúðuna.
6.2 Notkun sem slípivél
Til að slípa á að nota meðfylgjandi slípistykki (mynd
9).
Vandamálalaus skipti á tólum þökk fransks renniláss.
Leggið slípiflötin allan að fletinum sem vinna á.
Kveikið á tækinu og þrýstið tækinu létt að
fletinum. Hreyfið tækið jafnt og þétt í hringi eða
þversum eftir fletinum sem vinna á.
Til að slípa gróflega er notaður grófur pappír og til
að fínslípa er notaður fínni pappír.
6.3 Snúningshraðastilling (mynd 2)
Með stillingu snúningshraða er hægt að stilla inn
óskaðan snúningshraða samkvæmt vinnu. Með því
að þrýsta á „+“ hækkar snúningshraði tækisins. Með
því að þrýsta á „-“ minnkar snúningshraði þess.
Innstilltan snúningshraða er hægt að lesa upp af
skjánum (8).
Sýndur snúningshraði = tala á skjá x 100
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd, verður
að láta framleiðanda, viðurkenndan þjónustuaðila eða
fagaðila skipta um hana til þess að koma í veg fyrir
tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að það
er þrifið.
8.1 Hreinsun
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins eins
lausu við ryk og óhreinindi og hægt er. Þurrkið af
tækinu með hreinum klút eða blásið af því með
háþrýstilofti.
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og örlítilli
sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi efni; þessi
efni geta skemmt plastefni tækisins. Gangið úr
skugga um að það komist ekki vatn inn í tækið.
Hreinsið bónunartólin einungis með höndunum
og látið þau þorrna í fersku lofti. Notið einungis
milda sápu og rakan klút.
8.2 Kolaburstar
Við óeðlilega mikla neistamyndun verður að láta
fagaðila skipta um kolabursta tækisins. Varúð!
Einungis mega fagaðilar í rafmagnsvinnu skipta um
kolaburstana.
8.3 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
8.4 Pöntun varahluta
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og platefnum. Fargið
ónýtum hlutum tækis í þar til gert sorp. Spyrjið
viðeigandi sorpstöð eða á bæjarskrifstofum!
67
IS
Anleitung_AWP_1200_E_SPK7:_ 12.05.2010 13:59 Uhr Seite 67
Summary of Contents for AWP 1200 E
Page 2: ...2 1 1 2 3 7 5 4 6 2 3 3 4 8 Anleitung_AWP_1200_E_SPK7 _ 12 05 2010 13 59 Uhr Seite 2 ...
Page 3: ...3 4 7 5 6 8 9 Anleitung_AWP_1200_E_SPK7 _ 12 05 2010 13 59 Uhr Seite 3 ...
Page 84: ...84 Anleitung_AWP_1200_E_SPK7 _ 12 05 2010 14 00 Uhr Seite 84 ...
Page 85: ...85 Anleitung_AWP_1200_E_SPK7 _ 12 05 2010 14 00 Uhr Seite 85 ...