-69-
ISL
Notandahandbók
Aðrar öryggisleiðbeiningar
• Setjið tækið aldrei í kaf í vatn eða annan vökva. Haldið aldrei tækinu undir rennandi vatni.
• Snertið aldrei vöruna með blautum eða rökum höndum.
• Ekki setja neina hluti inn í innra byrði tækisins.
•
Gerið ekki sjálf við tækið!
Viðgerðir skulu fara fram af fagmenntuðum rafvirkja.
• Notið einungis aukahluti sem framleiðandi mælir með. Aðrir aukahlutir kunna að leiða til
líkamstjóns eða tjóns á vörunni.
• Öryggisglerið er ekki endurnýjanlegt. Fargið vörunni ef öryggisglerið
er skemmt.
Uppsetning:
• Vinsamlegast hafið í huga að mismunandi tegundir af veggjum krefjast mismunandi festingakerfa.
Val á uppsetningastað
• Hafið eftirfarandi í huga þegar uppsetningarstaður fyrir LED-flóðljósið er valinn:
Vel loftræst svæði með ekki mikið af óhreinindum og ryki, varinn fyrir beinu sólarljósi, regni og
öðrum veðurskilyrðum.
Á stöðugum vegg sem titrar ekki.
• Fyrir uppsetningu skal halda LED-flóðljósinu uppi að hugsanlegum uppsetningarstöðum og athuga
hvort upplýsta svæðið sé í samræmi við óskir þínar áður en tækinu er komið varanlega fyrir
( Hafið hreyfinemann í huga).
Hafið hreyfinemann í huga
100°
2,3
-
3
m
8 m
Flóðljós
• Eftir virkjun kviknar á hreyfiskynjara í um þrjár mínútur og síðan slokknar á honum.
• Aðeins fyrir 22887322, 22908038 og 24810360
24794747_24810360-ProfiDepot-IM-V03-Multi.indb 69
23/9/2016 12:13 PM