• áður hindranir eru fjarlægðar
eða losuð stífla í rennunni;
• áður en vélin er skoðuð,
hreinsuð eða vinna er
framkvæmd á því;
• þegar vélin hefur lent á
aðskotahlut. Skoðið vélina
vegna skemmda og gerið við
hana áður en hún er
endurræst og notuð;
• ef vélin byrjar að titra
óeðlilega (skoðið þegar í
stað);
• skoðið vegna skemmda;
• skiptið um eða gerið við
skemmda hluti;
• athugið og herðið lausa
hluti.
2.4 VIÐHALD
• Til að tryggja að vélin sé í
öruggu notkunarástandi skulu
allar rær, boltar og skrúfur vera
velhertar.
• Athugið grassafnarann
reglulega vegna slita eða
rýrnunar.
• Farið varlega meðan á stillingu
vélarinnar stendur til að koma í
veg fyrir fingur festist milli
blaða sem hreyfast og fastra
hluta vélarinnar.
• Vélin verður að fá að kólna
áður en hún fer í geymslu.
• Þegar unnið er með blöðin skal
hafa það í huga að, jafnvel þó
að ekki sé rafmagn á vélinni,
geta blöðin enn hreyfst til.
• Skiptið um slitna eða
skemmda varahluti öryggisins
vegna. Notið aðeins
upprunalega vara- og
fylgihluti.
3
TÁKN
Sum eftirfarandi tákna kunna að vera notuð á vörunni.
Kynnið ykkur þau og lærið þýðingu þeirra. Viðeigandi túlkun
táknanna tryggir að varan sé notað með betri og öruggari
hætti.
Tákn
Útskýring
Lesið notendahandbókina.
Haldið vegfarendum fjarri.
Vélin má ekki komast í snertingu við
regn eða raka.
Gætið að beittum blöðum. Blöðin
halda áfram að snúast eftir að slökkt
hefur verið á mótornum. Fjarlægið
afvirkjunarbúnaðinn fyrir viðhald.
Ekki nota vélina í meira en 15° halla.
Sláið gras til hliðanna í halla, aldrei
upp og niður.
287
Íslenska
IS