Vísirinn slokknar þegar eldunarhellan hefur
kólnað.
5. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
• allar eldunarhellur eru óvirkar,
• þú stillir ekki hitastillinguna eftir að þú
kveikir á helluborðinu,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• helluborðið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
• þú notar rangt eldunarílát. Það kviknar á
tákninu og eldunarhellan slokknar
sjálfkrafa eftir 2 mínútur.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Eftir ákveðinn tíma
kviknar á og það slokknar á
helluborðinu.
Tengslin á milli hitastillingar og tímans
eftir að slokknar á helluborðinu:
Hitastilling
Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
, 1 - 3
6 klst.
4 - 7
5 klst.
8 - 9
4 klst.
10 - 14
1,5 klst.
5.3 Hitastillingin
Til að stilla eða breyta hitastillingunni:
Snertu stjórnstikuna við rétta hitastillingu eða
færðu fingurinn meðfram stjórnstikunni þar til
þú nærð réttri hitastillingu.
5.4 Eldunarhellurnar notaðar
Settu eldunarílátin á miðju eldunarhellnanna.
Spanhelluborð aðlaga sig sjálfkrafa að
málum á botni eldunarílátanna.
Þú getur eldað með stærra eldunaríláti á
tveimur eldunarhellum samtímis.
Eldunarílátið verður að ná yfir miðju beggja
hellnanna en ekki ná út fyrir merkta svæðið.
Ef eldunarílátið er staðsett á milli miðjanna
tveggja mun Bridge aðgerðin ekki virkjast.
ÍSLENSKA
65
Summary of Contents for HOB750MF
Page 111: ...111 ...
Page 112: ...867372313 B 142022 electrolux com ...