Tegund matvæla
Endingartími (mán‐
uðir)
Grænmeti
8 - 10
Afgangar án kjöts
1 - 2
Mjólkurvörur:
Smjör
Mjúkur ostur (t.d. mozzarella)
Harður ostur (t.d. parmesan, cheddar)
6 - 9
3 - 4
6
Sjávarfang:
Feitur fiskur (t.d. lax, makríll)
Magur fiskur (t.d. þorskur, flundra)
Rækjur
Skelfiskur og kræklingur án skelja
Eldaður fiskur
2 - 3
4 - 6
12
3 - 4
1 - 2
Kjöt:
Alifuglakjöt
Nautakjöt
Svínakjöt
Lambakjöt
Pylsur
Skinka
Afgangar með kjöti
9 - 12
6 - 12
4 - 6
6 - 9
1 - 2
1 - 2
2 - 3
7. UMHIRÐA OG HREINSUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um öryggismál.
7.1 Innra byrði hreinsað
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta
sinn, skal þvo innri og alla innri fylgihluti
með volgu vatni og hlutlausri sápu til að
losna við dæmigerða lykt af nýrri vöru og
þurrka svo vandlega.
VARÚÐ!
Ekki nota þvottaefni,
slípiduft, klór eða
olíublönduð hreinsiefni, þar
sem það skemmir áferðina.
VARÚÐ!
Aukahlutir og hlutar
heimilistækisins eru ekki
ætlaðir fyrir uppþvottavélar.
7.2 Reglubundin hreinsun
Hreinsa þarf búnaðinn reglulega:
1. Hreinsaðu innra byrðið og aukahluti
með volgu vatni og hlutlausri sápu.
2. Skoðaðu hurðarþéttingar reglulega
og strjúktu af þeim svo þær séu
hreinar og lausar við óhreinindi.
3. Skolaðu og þurrkaðu vandlega.
7.3 Affrysting frystisins
Frystihólfið er hrímlaust. Það þýðir að
ekkert hrím safnast upp þegar það er í
notkun, hvorki á innri veggjum né á
matvælunum.
7.4 Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til
lengri tíma, skal grípa til eftirfarandi
ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
www.electrolux.com
30