22
23
CPS2012V
IS
Lestu notkunarleiðbeiningarnar vandlega og geymdu
handbókina á öruggum stað til uppsláttar seinna meir.
MIKILVÆGAR ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR
Fylgdu öllum neðangreindum öryggisleiðbeiningum við
notkun á rafmagnstækjum eins og kartöfluskrælaranum.
• Áður en þú notar tækið til notkunar í fyrsta skipti,
skaltu kanna hvort spennan á merkiplötunni mæti
þeirri sem er á aðalrafkerfi hússins.
• Eingöngu skal nota tækið í tilætluðum tilgangi þess.
• Ekki dýfa rafmagnssnúrunni, klónni né stöð
kartöfluskrælarans í vatn eða annan vökva (það er
hætta á rafstuði).
• Vertu viss um að rafmagnssnúran hangi ekki út
fyrir brúnina á borði eða eldhúsborði eða komist í
snertingu við heita yfirborðsfleti.
• Notaðu eingöngu aukabúnað sem framleiðandinn
mælir með (annar búnaður getur skapað hættu).
• Vertu viss um að aflrofinn sé í OFF stöðu, áður en þú
setur kartöflur í skrælarann.
• Settu að hámarki 1 kg af kartöflum í skrælarann.
Keyrðu skrælarann viðstöðulaust að hámarki í 4
mínútur.
• Vertu viss um að allir hlutir séu rétt staðsettir (ef þeir
eru það ekki þá mun tækið ekki virka).