Færanlegt sagar- og
vinnuborð
STM 1800
Hámarksstærð vinnu
stykkis
(veltieiginleiki)
3100 x 2150 mm
Þyngd
34 kg
5
Innifalið
[1-1]
Samanbrotið færanlegt sagar- og
vinnuborð
[1-2]
Fylgibúnaður fyrir uppsetningu
[A]
4x M6-skrúfur með róm
[B]
4x M10-innansexkantskrúfur með
skinnum
[C]
12x tréskrúfur með stjörnu
(PZ 1 3x16)
[1-3]
4x geymslurör
[1-4]
4x tréklossar til að setja í geymslurör
[1-5]
5x tréklossar með foruppsettum
klemmum
[1-6]
4x áfestir tréklossar
[1-7]
4x hjól
[1-8]
2x hjólaumgjarðir með bremsu
[1-9]
2x hjólaumgjarðir án bremsu
Myndirnar sem vísað er í er að finna fremst og
aftast í notendahandbókinni.
6
Uppsetning
6.1
Tréklossar settir á geymslurör
► Skrúfið tréklossann
[2-2]
á rörið
[2-1]
með
skrúfunum
[C]
.
► Setjið tréklossana fjóra á með þessum
hætti.
6.2
Hjólin sett á
Gætið að því hvorum megin parkethlíf
arnar eru!
Setjið
hjólin með bremsu
á þeim megin
þar sem parkethlífarnar eru (
Mynd 3A
).
Setjið
hjólin án bremsu
á þeim megin þar
sem ekki eru parkethlífar (
Mynd 3B
).
►
Skrúfið hjólaumgjörðina á fótrörið með
innansexkantskrúfu og skinnu
[B]
.
►
Stingið hjólinu í umgjörðina.
►
Festið hjólið í umgjörðinni með skrúfu og
ró
[A]
.
► Setjið tvö hjól með bremsu og tvö hjól án
bremsu á með þessum hætti.
6.3
Færanlega sagar- og vinnuborðið sett
upp
►
Opnið flutningslæsinguna
[4-1]
.
►
Á hliðinni á móti parkethlífunum: Dragið
felligrindina
[4-5]
í sundur þar til festib
oltinn
[4-2]
skorðast.
►
Á hliðinni þar sem parkethlífarnar eru:
Togið í festiboltann
[4-3]
og dragið felli
grindina
[4-5]
í sundur með því að ýta
miðstönginni
[4-4]
þar til festiboltinn
[4-3]
skorðast.
6.4
Tréklossi með klemmu settur á
miðrörið
► Klemmið tréklossann með foruppsettu
klemmunum
[5-1]
á rörið á miðju felligrind
arinnar
[5-2]
.
Færanlega sagar- og vinnuborðið er þá tilbúið
til notkunar.
7
Stillingar
7.1
Vinnuhæðin stillt
Hægt er að stilla vinnuhæðina í 50 mm skrefum
á bilinu 700 mm til 900 mm.
► Losið um handfangið
[6-3]
, togið það út og
haldið því.
► Dragið fótrörið
[6-2]
út eða ýtið því inn og
festið það í einu af þrepunum
[6-1]
.
► Sleppið handfanginu
[6-3]
og skrúfið það
fast.
► Stillið fótrörin fjögur á sömu hæð með
þessum hætti.
7.2
Notkun á bremsum
Sett í bremsu
► Ýtið bremsunni
[7-1]
niður þannig að hún
fari í lás
[7-2]
.
Tekið úr bremsu
► Ýtið bremsunni
[7-1]
upp þannig að hún fari
úr lás
[7-2]
.
7.3
Vinnuflöturinn stækkaður
Hægt er að stilla stærð vinnuflatarins á allt upp
í 1800 x 2100 mm.
Geymslurör sett á
► Losið um snúningshnúðinn
[8-2]
.
► Stingið geymslurörinu
[8-1]
í opið
[8-3]
á
felligrindinni.
► Herðið snúningshnúðinn
[8-2]
.
► Setjið geymslurörin fjögur á felligrindina
með þessum hætti.
Íslenska
58
Summary of Contents for STM 1800
Page 2: ...4x 4x 4x 5x 4x 4x 2x 2x 1 1 1 1 2 12x C 4x B 4x A 1 3 1 4 1 5 1 6 1 7 1 8 1 9 2 2 1 2 2 3x C ...
Page 3: ...4 1 4 1 1 3 3 2 2 4 5 4 4 2x 2x 3 3A 3B 1 2 3 1 2 3 4 2 4 3 ...
Page 4: ...7 7 1 7 2 6 6 1 6 2 6 3 5 5 1 5 2 ...
Page 5: ...8A 8B 8 2 8 1 8 3 8 5 8 4 8 8 8 9 8 7 8 6 9 9 3 9 1 9 2 9 4 ...
Page 22: ...Información sobre REACh www festool com reach Español 22 ...
Page 27: ...Информация за REACh www festool com reach Български 27 ...
Page 102: ...Информация по директиве REACh www festool com reach Русский 102 ...
Page 123: ......
Page 124: ......
Page 125: ......
Page 126: ......
Page 127: ......
Page 128: ...max 10 mm 10 2 12 1 12A 11 10 1 10 1 1 1 2 3 3 2 10 4 10 3 ...
Page 129: ...12B 12C 12D 3 6 7 4 12 2 12 3 12 4 2 5 12 5 ...
Page 130: ......
Page 131: ......
Page 132: ......