IS
- 203 -
5. Fyrir notkun
5.1 Ásetning hnífshlífar (myndir 3-4)
Þegar hnífshlí
fi
n (mynd 1 / staða 8) er sett á tækið
verður að ganga úr skugga um að kantastýrin-
gin (mynd 1 / staða 6) sé að
fi
nna í stellingu þar
sem hún hindrar ekki hnífshúsið (mynd 1 / staða
7). Rennið hnífshlí
fi
nni (mynd 1 / staða 8) upp á
mótorhúsið í áttina sem örin bendir eins og sýnt er
á mynd 3. Gangið úr skugga um að hlutirnir smelli
rétt saman! Gangið úr skugga um að hlí
fi
n sé sett
á tækið eins og sjá má á mynd 4.
5.2 Hæðarstilling (mynd 5)
Losið tengiróna (mynd 5 / staða 5) þar til hægt er
að renna sköftum sláttuorfsins sundur og saman.
Stillið nú inn rétta lengd skafts (mynd 6) og læsið
því næst tækisskaftinu í þeirri stellingu með því að
herða tengiróna aftur.
5.3 Aukahaldfang sett á tækið (mynd 7)
Festið aukahaldfangið við þar til gerða festingu og
beinið athyglinni að tönnunum (mynd 7 / staða I
& II). Eftir það er aukahaldfangið fest á tækið með
hjálp meðfylgjandi skrúfu og haldfangslæsingun-
ni. Gangið úr skugga um að hól
fi
ð fyrir aukahnífa-
na snúi að efri hluta tækisins.
5.4 Stilling aukahaldfangs (mynd 8)
Losið læsingu (mynd 8 / staða 3) aukahaldfangs-
ins það mikið, að það sé hægt að hreyfa það fram
fram og aftur án mikillar mótstöðu. Setjið auka-
haldfangið í óskaða stöðu og skrú
fi
ð haldfangslæ-
singuna aftur fasta.
5.5 Hallastilling tækisskaftsins (mynd 9)
Þrýstið inn læsingarhnappi hallastillingarinnar
(mynd 9 / staða K). Nú er hægt að stilla inn réttan
halla tækisskafts. Til þess að læsa hallastillingun-
ni verður að sleppa læsingarhnappinum og láta
skaftið smella í læsta stöðu. 3 stöður eru mögu-
legar.
5.6 Ísetning hleðslurafhlöðunnar
(myndir 10 / 11)
Þrýstið inn læsingarhnappinum á hleðslu-
rafhlöðunni eins og sýnt er á mynd 10 og rennið
hleðslurafhlöðunni í þar til gerða festingu. Þegar
að hleðslurafhlaðan er komin í rétta stöðu eins og
sýnt er á mynd 11 verður að ganga úr skugga um
að það smelli í læsta stöðu! Hleðslurafhlaðan er
tekin eins út nema í öfugri röð!
5.7 Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 12a)
1. Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu. Til þess
verður að þrýsta inn læsingarhnappinn á
hliðinni.
2. Berið saman þá spennu sem ge
fi
n er upp á
tækisskiltinu og þá sem rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (10) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að blikka.
3. Stingið hleðslurafhlöðunni (11) á hleðslutækið
(10).
4. Undir liðnum „ástand hleðslutækis“ er að
fi
n-
na tö
fl
u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan hleðslu
stendur. Það er eðlilegt. Ef hleðslurafhlaðan
hleðst ekki ætti að athuga,
•
hvort að straumur sé á innstungu
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við þig
að senda,
•
hleðslutækið
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuaðila okkar.
Til þess að tryggja langan líftíma hleðslu-
rafhlöðunnar ætti að ganga úr skugga um að
hleðslurafhlaðan sé hlaðin reglulega. Það er í
síðasta lagi nauðsynlegt þegar að ljóst er að a
fl
hleðslurafhlöðuknúna verkfærið fer minnkandi.
Tæmið hleðslurafhlöðuna aldrei alveg. Það skem-
mir hleðslurafhlöðuna!
5.8 Kvarði hleðsluástands (mynd 12b)
Þrýstið á rofann fyrir hleðslukvarðann (mynd 12b
/ staða A). Hleðslukvarðinn (mynd 12b / staða
B) sýnir ástand hleðslurafhlaðanna með 3 LED-
ljósum.
Öll 3 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er full hlaðin.
2 eða 1 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er nægjanlega vel hlaðin.
1 LED-ljós blikkar:
Hleðslurafhlaðan er tóm, hlaðið hana.
Anl_GAT_E_20_Li_SPK7.indb 203
Anl_GAT_E_20_Li_SPK7.indb 203
08.10.2015 15:37:41
08.10.2015 15:37:41