IS
- 180 -
Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að
fi
nna í
meðfylgjandi skjali!
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki.
Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á ra
fl
osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
Lýsingar leiðbeiningarskiltanna á tækinu
(mynd 16)
1. Varúð! Lesið notandaleiðbeiningarnar áður en
tækið er tekið til notkunar.
2. Halda verður utanaðkomandi aðilum (fólki og
dýrum) utan hættusvæðisins.
3. Beitt verkfæri – Skerið ykkur ekki í
fi
ngur eða
tær – Takið kertahettu af kertinu áður en að
unnið er að tækinu.
4. Fyllið á olíu og eldsneyti áður en að tækið er
tekið til notkunar.
5. Notið hlífðargleraugu og heyrnahlífar.
6. Gangsetning mótors-/slökkt á mótor (I=mótor
í gangi, 0= slökkt á mótor)
7. Varúð! Heitir hlutir.
8. Dýptarstilling
tætaravalsa
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (mynd 1/2)
1. Mótor start-/ stoppari - mótorbremsa
2. Efra
tækisbeisli
3. Neðra
tækisbeisli
4. Hæðarstilling
5. Útkastslúga
6. Safnkarfa
7. Bensíngjöf
8. 2 festingarrær fyrir efra haldfang
9. 4 festingarskrúfur fyrir neðra tækisbeisli
10. 4 festingarrær fyrir neðra tækisbeisli
11. 2 leiðslufestingar
12. 2 festingarskrúfur fyrir efra tækisbeisli
2.2 Innihald
Vinsamlegast y
fi
rfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar, ha
fi
ð þá tafar-
laust, eða innan 5 vinnudaga eftir kaup á tæki,
samband við þjónustuboð okkar eða þá verslun
sem tækið var keypt í og ha
fi
ð með innkaupanótu-
na. Vinsamlegast athugið tö
fl
u aftast í leiðbeinin-
gunum varðandi hluti sem eru ábyrgðir.
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka,
fi
lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Notandaleiðbeiningar
•
Öryggisleiðbeiningar
Anl_GBV_E_40_SPK7.indb 180
Anl_GBV_E_40_SPK7.indb 180
29.09.2016 17:59:14
29.09.2016 17:59:14