WWW.WEBER.COM
®
17
SEAR STATION® AÐ KVEIKJA Á BRENNARA OG NOTKUN
1
OFF
START/HI
LOW
AÐ KVEIKJA Á SEAR STATION
®
330 gerðin kemur með auka brennara, sem vinnur eins og aðrir brennarar . Kveikt er á
auka brennara eins og á aðalbrennara . Til að kveikja á auka brennaranum, sjá “KVEIKT
Á AÐALBRENNARA” .
Fylgið leiðbeiningum og takið mið af viðvörunum, þegar kveikt
er á auka brennara rétt eins og gert er þegar kveikt er á aðalbrennara.
◆
AÐ KVEIKJA Á SEAR STATION
®
Til að kveikja á auka brennaranum, sjá “KVEIKT Á AÐALBRENNARA HANDVIRKT” .
Fylgið leiðbeiningum og takið mið af viðvörunum, þegar kveikt er handvirkt á auka
brennara rétt eins og gert er þegar kveikt er handvirkt á aðalbrennara.
◆
HVERNIG ER AUKABRENNARI, SEAR STATION, NOTAÐUR?
Sear Station® er notað til að loka, svo sem steikur, fuglahluta, fisk og kótelettur . Að
snögg grilla yfirborðið á matnum við hátt hitastig . Með Sear Station® eru báðar hliðar á
kjötinu brúnaðar með grillrákum á yfirborði matarins, sem kallar fram æskilegt bragð . Að
snögg grilla lætur matinn líta vel út með grillrákum eftir ristarnar . Útkoman með breytilegt
mynstur og bragð gerir matinn áhugaverðari fyrir bragðkirtlana .
Eftir því sem reynsla þín vex af Sear Station
®
, hvetjum við þig til að gera tilraunir með
mismunandi tíma og finna útkomu sem best hentar bragðskyni þínu .
◆
AÐ KVEIKJA Á SEAR STATION
®
BRENNARA
Sear Station
®
er með OFF, START/HI, og LOW takkastillingar sem vinna með vinstri og
miðjubrennara . Með auka brennaranum og brennurunum við hliðina er hægt að snögg
grilla kjöt á meðan hægri brennarinn er notaður til að grilla á hóflegum hita .
Áður en farið er að snögg grilla kjöt ætti að stilla alla aðalbrennarana á HI í fimmtán
mínútur til að forhita grillið . Þegar búið er að forhita grillið, skal snúa gasstjórntakka
hægri brennara á OFF eða LOW . Skiljið vinstri og miðjubrennara eftir á HI og kveikið á
Sear Station
®
brennaranum .
Setjið kjötið beint yfir Sear Station
®
brennarann . Hvor hlið er snögg grilluð á bilinu eina til
fjórar mínútur eftir gerð og þykkt kjötsins . Hægt er að snúa matnum um fjórðungssnúning
til að fá krossmynstur
(1) áður en hin hliðin er snögg grilluð á sama hátt .
Þegar búið er að loka kjötinu, er hægt að ljúka því að grilla kjötið með því að færa það á
hóflegri hita yfir hægri brennaranum til að fá rétta steikingu . Grillið ávallt með lokið niðri
til að fá sem mestan hita og komast hjá að blossi upp eldur .
◆
Summary of Contents for E-330
Page 2: ......
Page 29: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 57: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 85: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 113: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 141: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 169: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 197: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 225: ...WWW WEBER COM 27 ...
Page 227: ......