45
Stjórnborð
Fyrsta notkun
Lýsing raftækisins
ÍSLENSKA
Aðgerðir
Frystikerfisstilling
A
Frystikerfisstilling er háþróuð tækni sem lágmarkar sveiflur í
hitastigi í öllum frystinum.
Til að gera „Frystikerfisstillingu“ virka/óvirka skal ýta á hnappinn
I
í þrjár sekúndur.
Ef eiginleikinn er virkur og notandinn breytir hitastigi frystisins
utan þeirra marka sem hann er stilltur á slokknar sjálfkrafa á
eiginleikanum.
Í því tilfelli sem hraðfrysting er virk verður aðgerðin
„Frystikerfisstilling“ ekki fyrr en slökkt er á Fast Freeze
aðgerðinni.
Kveikt/í reiðuham
C
Þessi aðgerð setur frystinn á „Kveikt/reiðuhamur“. Til að setja
tækið í reiðuham skal ýta og halda
C
hnappinum í 3 sekúndur.
Þegar tækið er í reiðuham virkar ljósið innan í frystinum
ekki. Munið að þessi aðgerð aftengir ekki tækið frá rafmagni.
Til að kveikja aftur á tækinu skal einfaldlega ýta á „Kveikja/
reiðuhamur“ hnappinn.
Athugið: við þetta er tækið ekki tekið úr sambandi við rafveitu.
Birting hitastigs
B
Á skjánum birtist hitastig frystisins (á milli -16°C og -24°C).
Ráðlagðar stillingar: -18 eða -20°C
Hægt er að færa inn annað hitastig með hnappinum
H
.
Fast Freeze (hraðfrysting)
D
Til að gera Fast Freeze aðgerðina virka/óvirka skal einfaldlega
ýta á hnappinn.
D
Það slokknar sjálfkrafa á Fast Freeze aðgerðinni eftir 50
klukkustundir.
Eco-kerfi (sparkerfi)
E
Eco-kerfið gerir kleift að nota meiri orku á lágverðstíma
(venjulega á næturnar) þegar rafmagn er tiltækt og ódýrara
en á daginn (aðeins í löndum þar sem notað er tímamiðað
fjöltaxtakerfi - athugið orkuverð hjá raforkufyrirtæki staðsins).
Til að kveikja á eiginleikanum skal ýta á hnappinn
E
í 3
sekúndur þegar lágverðstíminn byrjar (fer eftir verðlagskerfi). Til
dæmis ef lágverðstími hefst kl. 20:00 skal ýta á hnappinn
E
á
þeim tíma. Þegar Eco-gaumljósið lýsir er kveikt á eiginleikanum.
Þegar aðgerðin hefur verið virkjuð aðlagar tækið sjálfvirkt
orkunotkunina í samræmi við þann tíma sem valinn er, þ.e. til að
nota minni orku á daginn heldur en á nóttunni.
1
Stjórnborð
2
LED-ljós
3
Glerhillur
4
Merkiplata
5
Lokað frystihólf
6
Frystiskúffur
Eiginleikar, tækniupplýsingar og myndir geta verið breytileg
eftir gerðum.
A
Frystikerfisstilling
B
Birting hitastigs
C
Kveikt/í reiðuham
D
Fast Freeze (hraðfrysting)
E
Eco-kerfi (sparkerfi)
F
Viðvörun um rafmagnsleysi
G
Að slökkva á hljóðviðvörun
H
Stilling hitastigs
I
Kerfisstilling
A I
C
D
B
E
H
F
G
2
4
7
6
5
1
1
2
3
4
6
5
1x
1x
Setjið tækið í samband við rafmagn. Ákjósanlegt hitastig fyrir
varðveislu matvæla hefur þegar verið stillt í verksmiðjunni.
Athugið: Þegar kveikt hefur verið á tækinu er nauðsynlegt að
bíða í 4 til 5 klukkustundir áður en það hitastig næst sem hentar
fyrir venjulegt geymslumagn.
Aukahlutir
Frystikubbur
Klakabakki
Summary of Contents for 004.948.03
Page 2: ......
Page 4: ...4 1x 1x 1x 3sec 3sec MIN MAX...
Page 5: ...5 FULLG RA www ikea com C FULLG RA FZ www ikea com C...
Page 11: ...11 LED visit www ikea com IKEA FULLG RA 26 242 41 E 24...
Page 14: ...14 www ikea com IKEA FULLG RA 26 242 41 E kg 24 dba...
Page 38: ...38 LED www ikea com IKEA FULLG RA 26 242 41 E kg 24h kg dba AI...
Page 77: ...77 www ikea com IKEA FULLG RA 26 242 41 E 24 AI AI AI...
Page 92: ...92 www ikea com IKEA FULLG RA 26 242 41 E 24 AI AI AI...
Page 93: ......
Page 94: ......
Page 95: ......
Page 96: ...400011489586 Inter IKEA Systems B V 2020 50047 AA 2262315 3...