16
sé slétt og þétt. Settu
hellurnar í kringum
krossbandið eins og sýnt
er á skýringarmyndinni
í samsetninga-
leiðbeiningunum.
• Settu sólhlífina saman
með eftirfarandi
samsetninga-
leiðbeiningum.
• Ekki setja sólhlífina saman
á söndugum, forugum
eða lausum jarðveg.
• Haltu börnum og
gæludýrum í burtu meðan
sólhlífin er sett saman.
• Börn þurfa að vera
undir eftirliti í kringum
sólhlífina.
• Þessi sólhlíf er aðeins til
notkunar utandyra.
• Ekki kveikja eld undir eða
nálægt sólhlífinni!
• Þessi vara hefur verið
prófuð fyrir notkun heima
við.
• Sólhlífin er aðeins ætluð
sem skuggi fyrir sól en
ekki til að skýla vindi.
Stoppaðu strax ef erfitt
er að snúa sveifinni eða
handfanginu. Vertu viss um
að þú sér að snúa sveifinni
eða handfanginu í rétta átt.
Ef sólhlífin er með sveif þarf
að tryggja að hún snúist
réttsælis. Reyndu aldrei
að opna sólhlífina með
því að snúa handfanginu
rangsælis.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Þrífðu efnið með því að fella
niður sólhlífina og þvo hana
með með mjúkum, rökum
klút. Gott er að þrífa mjög
óhrein svæði með svampi
og mildri sápu og skola svo
með köldu vatni.
Notaðu aldrei þvottaefni
með leysiefnum þar
sem það gæti aflitað eða
skemmt efnið. Einnig er
ekki mælt með því að
nota lút, sýrumyndandi
hreinsiefni eða gufu til að
þvo sólhlífina.
Þrífðu sólhlífargrindina
með mildri sápu. Ekki er
mælt með því að þrífa
plast- eða málmvörur með
sterku hreinsiefni eða
hrjúfum efnum þar sem það
gæti aflitað eða skemmt
yfirborðið.