72
Til að tryggja nægilega loftræstingu
skal skilja eftir bil á báðum hliðum og fyrir
ofan tækið. Fjarlægðin á milli bakhliðar
tækisins og veggsins fyrir aftan tækið ætti
að vera 50 mm, til að forðast nálægð við
heit yfirborð. Sé bilið minnkað eykur það
orkunotkun tækisins.
VIÐVARANIR VEGNA RAFMAGNS
Nauðsynlegt er að hægt sé að aftengja
tækið frá rafmagni með því að taka það
úr sambandi ef innstungan er aðgengileg
eða með fjölskautarofa sem settur er upp
fyrir framan innstunguna í samræmi við
tengingarreglur. Jarðtengja skal tækið
í samræmi við landsbundna staðla um
raföryggi.
Notið ekki framlengingartengi, fjöltengi
eða millistykki. Rafrænir íhlutir mega
ekki vera aðgengilegri fyrir notanda
eftir uppsetningu. Notaðu helluborðið
ekki blaut(ur) eða berfætt(ur). Notið
helluborðið ekki ef rafmagnssnúra þess
eða kló er skemmd, ef helluborðið virkar
ekki sem skyldi, hefur skemmst eða verið
misst í gólfið.
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður
að skipta henni út með eins snúru frá
framleiðandanum, umboðsaðila hans eða
álíka hæfum aðilum til að forðast áhættu -
hætta á raflosti.
VIÐVÖRUN: Staðsetjið ekki margar
framlengingarsnúrur eða færanlega
aflgjafa fyrir aftan tækið.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for 204.948.02
Page 2: ......
Page 4: ......
Page 10: ...10 0 3 3 8 8 2009 244 EC 32 10 SN 32 16 N 38 16 ST 43 16 T R600a HC R600a 0 81 0 17 8 1 1 7...
Page 11: ...11 C 1 2 3 4 5 48 5 50...
Page 12: ...12...
Page 16: ...16 C appliance are as follows 1 2 3 4 5 48 5...
Page 17: ...17 50 mm...
Page 56: ...56 C 1 2 3 4 5 48 5...
Page 57: ...57 50 mm...
Page 58: ...58 100 2012 19 1935 2004 2014 35 2006 95 2014 30 Ikea of Sweden AB SE 343 81 lmhult Sweden 24...
Page 121: ...121 1 2 3 4 5 48 5...
Page 122: ...122 50...
Page 146: ...146 1 2 3 4 5 48 5...
Page 147: ...147 50...
Page 151: ......
Page 152: ...400011496586 Inter IKEA Systems B V 2019 50047 AA 2262316 1...