14
Lesið þetta vandlega og geymið því
upplýsingarnar koma sér vel síðar.
Þessi reiknivél hentar börnum frá 3 ára
aldri.
MIKILVÆGT!
•
EKKI er hægt að skipta um meðfylgjandi
rafhlöðu!
•
Fylgið ráðleggingum um endurvinnslu
þegar rafhlaðan er fjarlægð.
•
Nauðsynlegt er að fjarlægja ónýtar
rafhlöður úr leikfanginu. Fylgið
leiðbeiningum um endurvinnslu við
förgun á ónýtum rafhlöðum.
•
Gætið þess að geyma rafhlöður sem
fjarlægðar hafa verið úr leikfanginu þar
sem börn ná ekki til, þar sem þær eru
litlar og þeim fylgir köfnunarhætta.
•
Reynið aldrei að taka rafhlöðuna í sundur
og setjið hana aldrei í mikinn beinan
hita.
•
Ef ekki á að nota reiknivélina í langan
tíma þarf að fjarlægja rafhlöðuna
með því að fylgja leiðbeiningum um
endurvinnslu til að lágmarka hættu á að
hún leki.
•
Geymið reiknivélina ekki við hátt hitastig
og látið hana ekki standa lengi í beinu
sólarljósi þar sem hiti getur eyðilagt
rafrásir reiknivélarinnar.
•
Gætið þess að reiknivélin sé geymd fjarri
vatni, raka og ryki.
•
Hreinsið reiknivélina með þurri og
hreinni tusku.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for DUKTIG
Page 1: ...DUKTIG ...
Page 55: ......