15
Svona notar þú ferðamálið
― Þvoðu, skolaðu og þurrkaðu ferðamálið áður en það er tekið í notkun.
Fjarlægðu lokið með því að snúa því til hægri (mynd 1) og taktu síuna
úr (mynd 2). Fylltu málið og settu lokið aftur á. til að drekka úr málinu
þarf að taka í hringinn efst á lokinu og draga hann varlega upp þar til
heyrist smellur (mynd 3), og draga niður til að loka (mynd 4).
― Til að skipta um pappírsspjaldið þarf að snúa botni ferðamálsins til
hægri (mynd 5). Fjarlægðu pappírinn og notaðu hann sem snið (mynd
7) fyrir eigin pappírsspjöld til að skreyta ferðamálið (mynd 8). Settu
pappírinn aftur í og lokaðu með því að snúa botninum til hægri (mynd
10).
Þrif
Tæmdu að notkun lokinni og skolaðu í vatni og uppþvottalegi eða sóda.
Lokið er í þremur hlutum sem hægt er að taka í sundur fyrir ítarleg þrif.
Mælt er með ítarlegum þrifum ef kannan hefur verið notuð undir kaffi eða
te með mjólk þar sem það býður upp á myndun baktería. Mikilvægt! Lokið
þarf að vera í lokaðri stöðu til að hægt sé að taka það í sundur (mynd 4).
Til að taka lokið í sundur; hvolfdu lokinu og gríptu um hringinn sem merktur
er með ör. Snúðu því varlega til hægri eða vinstri (mynd 11) þangað til þú
heyrir smell. Þá er hægt að taka lokið í sundur.
Gott að vita
Ferðamálið heldur drykkjum heitum eða köldum en gegnir ekki sama
hlutverki og hitabrúsi. Ef mikilvægt er að halda drykknum heitum eða
köldum lengi, ættirðu heldur að nota hitabrúsa.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for HEMLIG
Page 1: ......
Page 2: ...2...
Page 3: ...3...
Page 4: ...4...
Page 5: ...5...
Page 6: ...6...
Page 7: ...7...
Page 30: ...30 1 2 3 4 5 6 8 9 10 3 4 11...
Page 32: ...32 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 4 11...
Page 33: ...33 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 4 11...
Page 37: ...37 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 4 11...
Page 38: ...38 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 3 4 11...
Page 39: ...39 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 3 4 11...
Page 40: ...40 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 3 4 11...
Page 43: ...43 2 1 3 4 5 7 6 9 8 10 4 11...
Page 44: ...44 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 3 4 11...
Page 45: ...45...