9
ÍSLENSKA
Þrif
- Þvoið innleggið og þurrkið fyrir fyrstu
notkun.
- Innleggið má fara í uppþvottavél. Þurrkið
alltaf strax eftir þvott til að koma í veg fyrir
kalkbletti vegna vatnsins. Bletti má fjarlægja
með blöndu af volgu vatni og ediki.
- Notið ekki stálull eða nokkuð sem gæti
rispað yfirborðið
Svona á að nota innleggið
1. Setjið pasta í innleggið.
2. Dýfið innlegginu ofan í pott með sjóðandi
vatni.
3. Þegar pastað er tilbúið er innlegginu lyft
upp úr pottinum en vatnið verður eftir
ofan í honum.
Gott að vita
STABIL pastainnleggið er fáanlegt í þriggja
lítra og fimm lítra útgáfum. Þriggja lítra
innleggið hentar í flesta þriggja lítra potta og
fimm lítra innleggið hentar í flesta fjögurra
til fimm lítra potta.
Hafið í huga að handföngin hitna þegar
innleggið er í notkun. Notið ávallt pottaleppa
þegar innleggið er fjarlægt.
Summary of Contents for STABIL 902.390.02
Page 1: ...STABIL Design Henrik Preutz...
Page 24: ...24 1 2 3 STABIL 3 5...
Page 26: ...26 1 2 3 STABIL 2 3 5 3 3 5 4 5...
Page 27: ...27 1 2 3 3 5 3 3 5 4 5...
Page 28: ...28 1 2 3 STABIL 3 5 3 3 5 5...
Page 32: ...32 1 1 2 2 3 3 5 3 STABIL 3 5 3 4 5...
Page 33: ......
Page 34: ......
Page 35: ......
Page 36: ...AA 2109754 1...