200
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Spenna: 220240 volt
Tíðni: 50/60 hertz
Rafafl: 1250 vött fyrir 2-sneiða brauðrist,
2500 vött fyrir 4sneiða brauðrist
ATH.: Ef rafmagnssnúran er skemmd
verður framleiðandi eða þjónustuaðili
hans að skipta um hana til að koma í veg
fyrir hættu. Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu.
Kröfur um rafmagn
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt
og er merkt með endurvinnslutákninu
.
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum
umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni
við reglugerðir staðaryfirvalda sem stjórna
förgun úrgangs.
Vörunni hent
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2002/96/EB um raf og rafeindabúnaðar
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE)).
Með því að tryggja að þessari vöru sé
fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma
í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar
fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars
gætu orsakast af óviðeigandi meðhöndlun
við förgun þessarar vöru.
Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli
meðhöndla hana sem heimilisúrgang,
heldur verði að fara með hana á viðeigandi
söfnunarstöð fyrir endurvinnslu raf og
rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
W10506838B_13_IS.indd 200
2/12/14 5:15 PM
Summary of Contents for 5KMT2204
Page 1: ...5KMT2204 5KMT4205 W10506838B_01_EN_v02 indd 1 2 13 14 3 15 PM ...
Page 2: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 2 2 12 14 5 32 PM ...
Page 4: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 4 2 12 14 5 32 PM ...
Page 277: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 21 2 12 14 5 32 PM ...
Page 278: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 22 2 12 14 5 32 PM ...
Page 279: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 23 2 12 14 5 32 PM ...