174
Öryggi brauðristar
Öryggi brauðristar
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
miKiLVÆg Öryggisatriði
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallar
öryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar.
2.
Ekki snerta heita fleti. Notaðu handföng eða hnúða.
3.
Til að varna raflosti skal ekki setja snúru, kló eða brauðrist
í vatn eða annan vökva.
4.
Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-,
skyneða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu,
mega nota þetta tæki, ef þeim hafa verið veittar leiðbeiningar
varðandi örugga notkun tækisins og ef þau skilja hættuna sem
því fylgir. Börn skulu ekki leika sér með tækið. Börn skulu
ekki sjá um hreinsun og notandaviðhald nema þau séu eldri
en 8 ára og undir eftirliti. Geymdu tækið og snúru þess þar
sem börn yngri en 8 ára ná ekki til.
5.
Taktu brauðristina úr sambandi við rafmagn þegar hún er
ekki í notkun og fyrir hreinsun. Leyfðu henni að kólna áður
en hlutar eru settir á eða teknir af.
6.
Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir
að það hefur bilað, dottið eða verið skemmt á einhvern hátt.
Farðu með tækið til næstu viðurkenndu þjónustustöðvar
vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
W10625929B_13_IS.indd 174
11/20/13 11:06 AM
Summary of Contents for 5KMT221
Page 1: ...5KMT221 5KMT421 W10625929B_01_ENv1 indd 1 11 20 13 12 05 PM ...
Page 2: ...W10625929B_ENv1 indd 2 11 20 13 11 27 AM ...
Page 4: ...4 T W10625929B_ENv1 indd 4 11 20 13 11 27 AM ...
Page 18: ...18 W10625929B_ENv1 indd 18 11 20 13 11 27 AM ...
Page 32: ...32 W10625929B_02_DE indd 32 11 20 13 10 31 AM ...
Page 46: ...46 W10625929B_03_FR indd 46 11 20 13 10 35 AM ...
Page 60: ...60 W10625929B_04_IT indd 60 11 20 13 10 38 AM ...
Page 74: ...74 W10625929B_05_NL indd 74 11 20 13 10 42 AM ...
Page 88: ...88 W10625929B_06_ES indd 88 11 20 13 10 45 AM ...
Page 102: ...102 W10625929B_07_PT indd 102 11 20 13 10 47 AM ...
Page 116: ...116 W10625929B_08_GR indd 116 11 20 13 10 51 AM ...
Page 130: ...130 W10625929B_09_SV indd 130 11 20 13 10 55 AM ...
Page 144: ...144 W10625929B_10_NO indd 144 11 20 13 10 56 AM ...
Page 158: ...158 W10625929B_11_FI indd 158 11 20 13 10 59 AM ...
Page 172: ...172 W10625929B_12_DA indd 172 11 20 13 11 04 AM ...
Page 186: ...186 W10625929B_13_IS indd 186 11 20 13 11 06 AM ...
Page 200: ...200 W10625929B_14_RU indd 200 11 20 13 11 09 AM ...
Page 214: ...214 W10625929B_15 PL indd 214 11 20 13 11 13 AM ...
Page 228: ...228 W10625929B_16 CZ indd 228 11 20 13 11 14 AM ...
Page 242: ...W10625929B_17_AR_PDF indd 242 11 20 13 11 22 AM ...