177
Íslenska
HLutar Og eiginLeiKar
Öryggi brauðristar
Sömu frábæru hlutirnir og eiginleikarnir og í 2-sneiða gerðinni, með
tveimur sjálfstæðum
stjórnborðum
sem gera þér kleift að velja mismunandi stillingar fyrir hvort raufapar.
4sneiða brauðrist
1
2
3 4 5
6
7
1
2
3 4 5
6
7
Hlutar brauðristar
atriði stjórnborðs
ristunarstilliskífa
Inniheldur snúningshnúð fyrir nákvæmisstjórn
(7 stillingar). Snúðu hnúðnum til hægri fyrir
meiri eða til vinstri fyrir minni ristun.
eiginleikinn að halda heitu ( )
Veldu til að halda sneiðum sem nýbúið er
að rista heitum (allt að 3 mínútur). Hringrás
lokið merkið hljómar og brauðristin slekkur
á sér og lyftir sneiðunum.
beyglustilling ( )
Brauðristin þín er hönnuð til að rista beyglur,
skonsur, rúnnstykki, eða einhver önnur
kringlótt brauð sem þú vilt skera í tvennt
og rista aðeins aðra hliðina. Hitaelementin
aðlagast að því að rista notalega innri hlið
skorinnar beyglu (eða annars kringlótts
brauðs) um leið og þau hita ytra borðið.
frosiðstilling (
)
Afþíðir og ristar frosið brauð
endurhitunareiginleiki (
)
Endurhitar snögglega sneiðar á innan
við mínútu.
Hnappurinn rista/stoppa (
)
Lætur sneiðarnar síga og byrjar ristunar-
hringrásina / hættir við hringrásina og lyftir
sneiðunum. Ljóshringur í kringum hnappinn
lýsir þegar hitararnir eru virkir í ristun.
1
2
3
4 5 6
7
HLutar Og eiginLeiKar
aukahlutir
Hægt er að kaupa rúnnstykkjagrind (gerð 5KTBW21) og samlokugrind (gerð 5KTSR1)
sem valkvæða aukahluti sem nota má með 2-sneiða og 4-sneiða brauðristum.
W10625929B_13_IS.indd 177
11/20/13 11:06 AM
Summary of Contents for 5KMT221
Page 1: ...5KMT221 5KMT421 W10625929B_01_ENv1 indd 1 11 20 13 12 05 PM ...
Page 2: ...W10625929B_ENv1 indd 2 11 20 13 11 27 AM ...
Page 4: ...4 T W10625929B_ENv1 indd 4 11 20 13 11 27 AM ...
Page 18: ...18 W10625929B_ENv1 indd 18 11 20 13 11 27 AM ...
Page 32: ...32 W10625929B_02_DE indd 32 11 20 13 10 31 AM ...
Page 46: ...46 W10625929B_03_FR indd 46 11 20 13 10 35 AM ...
Page 60: ...60 W10625929B_04_IT indd 60 11 20 13 10 38 AM ...
Page 74: ...74 W10625929B_05_NL indd 74 11 20 13 10 42 AM ...
Page 88: ...88 W10625929B_06_ES indd 88 11 20 13 10 45 AM ...
Page 102: ...102 W10625929B_07_PT indd 102 11 20 13 10 47 AM ...
Page 116: ...116 W10625929B_08_GR indd 116 11 20 13 10 51 AM ...
Page 130: ...130 W10625929B_09_SV indd 130 11 20 13 10 55 AM ...
Page 144: ...144 W10625929B_10_NO indd 144 11 20 13 10 56 AM ...
Page 158: ...158 W10625929B_11_FI indd 158 11 20 13 10 59 AM ...
Page 172: ...172 W10625929B_12_DA indd 172 11 20 13 11 04 AM ...
Page 186: ...186 W10625929B_13_IS indd 186 11 20 13 11 06 AM ...
Page 200: ...200 W10625929B_14_RU indd 200 11 20 13 11 09 AM ...
Page 214: ...214 W10625929B_15 PL indd 214 11 20 13 11 13 AM ...
Page 228: ...228 W10625929B_16 CZ indd 228 11 20 13 11 14 AM ...
Page 242: ...W10625929B_17_AR_PDF indd 242 11 20 13 11 22 AM ...