178
unnið með brauðristina
HLutar Og eiginLeiKar
fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar brauðristina skaltu athuga
sérlega breiðu raufarnar og fjarlægja allt
umbúða- og prentefni sem kann að hafa fallið
ofan í hana við flutning eða meðhöndlun.
Ekki fara með málmhlut inn í brauðristina.
Þú kannt að sjá léttan reyk í fyrsta sinn sem
þú notar brauðristina. Þetta er eðlilegt.
Reykurinn er skaðlaus og hverfur fljótlega.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
eiginleikar brauðristar
sérlega breiðar raufar
Meðhöndlar auðveldlega þykkar
brauðsneiðar eða beyglur.
brauðgrindur með sjálfvirkri miðjustillingu
Miðjustillir þykkar eða þunnar brauðsneiðar
fullkomlega fyrir jafna ristun.
Laus mylsnubakki
Endingargóður stálbakki (tveir bakkar hlið
við hlið á 4-raufa gerð) sem hægt er að þvo
í efstu grind uppþvottavélar.
snúrugeymsla undir botni
Heldur auka snúrulengd úr sjónmáli og úr vegi.
stílfært útlit
Fletir úr ryðfríu stáli og lökkuðu stáli eru
smíðaðir fyrir endingu og stíl.
innviðir úr stáli
Endingargott og djúpt ristunarrými hjálpar
til við að tryggja jafna ristun.
unnið með brauðristina
að nota brauðristina
1
Settu snúruna í samband við
jarðtengdan tengil.
Styttu snúruna, ef nauðsyn krefur, með því að
vefja hana upp undir botninn. Fætur brauð-
ristarinnar eru nægilega háir þannig að snúran
getur komið undan hvaða hlið sem er.
W10625929B_13_IS.indd 178
11/20/13 11:06 AM
Summary of Contents for 5KMT221
Page 1: ...5KMT221 5KMT421 W10625929B_01_ENv1 indd 1 11 20 13 12 05 PM ...
Page 2: ...W10625929B_ENv1 indd 2 11 20 13 11 27 AM ...
Page 4: ...4 T W10625929B_ENv1 indd 4 11 20 13 11 27 AM ...
Page 18: ...18 W10625929B_ENv1 indd 18 11 20 13 11 27 AM ...
Page 32: ...32 W10625929B_02_DE indd 32 11 20 13 10 31 AM ...
Page 46: ...46 W10625929B_03_FR indd 46 11 20 13 10 35 AM ...
Page 60: ...60 W10625929B_04_IT indd 60 11 20 13 10 38 AM ...
Page 74: ...74 W10625929B_05_NL indd 74 11 20 13 10 42 AM ...
Page 88: ...88 W10625929B_06_ES indd 88 11 20 13 10 45 AM ...
Page 102: ...102 W10625929B_07_PT indd 102 11 20 13 10 47 AM ...
Page 116: ...116 W10625929B_08_GR indd 116 11 20 13 10 51 AM ...
Page 130: ...130 W10625929B_09_SV indd 130 11 20 13 10 55 AM ...
Page 144: ...144 W10625929B_10_NO indd 144 11 20 13 10 56 AM ...
Page 158: ...158 W10625929B_11_FI indd 158 11 20 13 10 59 AM ...
Page 172: ...172 W10625929B_12_DA indd 172 11 20 13 11 04 AM ...
Page 186: ...186 W10625929B_13_IS indd 186 11 20 13 11 06 AM ...
Page 200: ...200 W10625929B_14_RU indd 200 11 20 13 11 09 AM ...
Page 214: ...214 W10625929B_15 PL indd 214 11 20 13 11 13 AM ...
Page 228: ...228 W10625929B_16 CZ indd 228 11 20 13 11 14 AM ...
Page 242: ...W10625929B_17_AR_PDF indd 242 11 20 13 11 22 AM ...