179
Íslenska
unnið með brauðristina
HLutar Og eiginLeiKar
að nota brauðristina
1
2
3 4 5
6
7
2
Settu brauð eða önnur matvæli sem
rista á í rauf.
atH.:
Til að fá jafna ristun í 2-sneiða
gerðum skaltu rista eina tegund brauðs
og þykkt hverju sinni. Fyrir 4-sneiða gerðir
með tveimur aðskildum stillihnöppum,
ef þess er óskað að rista tvær mismunandi
brauðtegundir skaltu gæta þess að rista
aðeins eina brauðtegund í hvoru raufapari.
unnið með brauðristina
atH.: Mismunandi tegundir brauðs og rakastig kunna að útheimta mismunandi
ristunarstillinga. Til dæmis ristast þurrt brauð hraðar en rakt brauð og útheimtir minni
stillingu.
1
2
3 4 5
6
7
4
(Valkvætt) Ýttu á hnapp fyrir óskaða
sérstaka ristunaraðgerð. Sjá hlutann
„Sérstakar ristunaraðgerðir notaðar“
til að fá frekari upplýsingar.
1
2
3 4 5
6
7
5
Ýttu á hnappinn rista/stoppa
(
)
til
að byrja að rista. Miðjustilltu grindurnar
munu aðlaga sig sjálfkrafa til að halda
matvælum uppréttum. Þegar ristun er
lokið hljómar Hringrás lokið merkið
og brauðristin slekkur á sér og lyftir
ristuðu sneiðunum.
1
2
3 4 5
6
7
6
Til að stöðva ristun skaltu ýta aftur
á hnappinn rista/stoppa (
).
Brauðristin slekkur á sér og lyftir
ristaða brauðinu.
1
2
3 4 5
6
7
3
Snúðu ristunarstilliskífunni til að velja
þá ristun sem þú vilt. Snúðu henni til
hægri fyrir meiri eða til vinstri fyrir
minni ristun.
W10625929B_13_IS.indd 179
11/20/13 11:06 AM
Summary of Contents for 5KMT221
Page 1: ...5KMT221 5KMT421 W10625929B_01_ENv1 indd 1 11 20 13 12 05 PM ...
Page 2: ...W10625929B_ENv1 indd 2 11 20 13 11 27 AM ...
Page 4: ...4 T W10625929B_ENv1 indd 4 11 20 13 11 27 AM ...
Page 18: ...18 W10625929B_ENv1 indd 18 11 20 13 11 27 AM ...
Page 32: ...32 W10625929B_02_DE indd 32 11 20 13 10 31 AM ...
Page 46: ...46 W10625929B_03_FR indd 46 11 20 13 10 35 AM ...
Page 60: ...60 W10625929B_04_IT indd 60 11 20 13 10 38 AM ...
Page 74: ...74 W10625929B_05_NL indd 74 11 20 13 10 42 AM ...
Page 88: ...88 W10625929B_06_ES indd 88 11 20 13 10 45 AM ...
Page 102: ...102 W10625929B_07_PT indd 102 11 20 13 10 47 AM ...
Page 116: ...116 W10625929B_08_GR indd 116 11 20 13 10 51 AM ...
Page 130: ...130 W10625929B_09_SV indd 130 11 20 13 10 55 AM ...
Page 144: ...144 W10625929B_10_NO indd 144 11 20 13 10 56 AM ...
Page 158: ...158 W10625929B_11_FI indd 158 11 20 13 10 59 AM ...
Page 172: ...172 W10625929B_12_DA indd 172 11 20 13 11 04 AM ...
Page 186: ...186 W10625929B_13_IS indd 186 11 20 13 11 06 AM ...
Page 200: ...200 W10625929B_14_RU indd 200 11 20 13 11 09 AM ...
Page 214: ...214 W10625929B_15 PL indd 214 11 20 13 11 13 AM ...
Page 228: ...228 W10625929B_16 CZ indd 228 11 20 13 11 14 AM ...
Page 242: ...W10625929B_17_AR_PDF indd 242 11 20 13 11 22 AM ...