7
Íslensk
a
PÚLS aðgerðarhamur
KitchenAid® blandarinn þinn býður upp á
PÚLS
(
)
stillingu, sem leyfir „Titra-á-öllum-
hröðum“ aðgerðina.
ATHUGASEMD:
PÚLS
(
)
stilling virkar ekki
með MYLJA ÍS
(
)
aðgerðinni.
1. Áður en blandarinn er notaður skaltu gæta
þess að kannan sé almennilega sett á
mótorhúsið.
2. Settu hráefni í könnuna og festu lokið
vandlega.
3. Ýttu á PULSEstillinguna
(
)
. Gaumljósið
fyrir ofan hnappinn blikkar til að gefa
til kynna að allir fimm hraðarnir séu í
PÚLS
(
)
stillingu
.
4. Veldu hraðahnapp. Ýttu á og haltu
honum inni í óskaðan tíma. Bæði hraða-
og PÚLS
(
)
hnapparnir loga þegar
púlsinn vinnur á valda hraðanum. Þegar
hnappnum er sleppt hættir blöndunin, en
blandarinn er áfram í PÚLSstillingu
(
)
og gaumljós PÚLS
(
)
stillingar heldur
áfram að blikka. Til að láta púlsinn vinna aftur
eða á öðrum hraða skal einfaldlega ýta á
og halda inni hnappi fyrir óskaðan hraða.
5. Til að slökkva á PÚLS
(
)
stillingunni skal
ýta á “O”. Blandarinn er nú tilbúinn fyrir
stöðuga notkun.
6. Áður en kannan er tekin af skal ýta á “O”
til að gera blandarann óvirkan og taka
rafmagnssnúruna úr sambandi.
Mælihetta
Hægt er að nota 60 ml mælihettuna til að
mæla og bæta í hráefnum. Taktu hettuna
af og bættu við hráefnum á HRÆRA
(
)
,
SAXA
(
)
, eða BLANDA
(
)
hröðum.
Þegar unnið er á hærri hröðum,
með fulla könnu eða með heitt
innihald, skal stöðva Blandarann
og bæta síðan við hráefnum.
MJÚKSTART (SOFT START™)
blöndunaraðgerð
Soft Start™ stillingin setur blandarann sjálfvirkt
í gang á lægri hraða til að draga hráefnin að
blöðunum, en eykur síðan snöggt hraðann upp
að valda hraðanum fyrir bestu frammistöðu.
ATHUGASEMD:
Soft Start™ stillingin virkar aðeins
þegar hraði er valinn úr “O” stillingu. Soft Start™
aðgerðin virkar ekki með PÚLS
(
)
stillingu
eða MYLJA ÍS
(
)
.
Blandarinn notaður