15
Íslensk
a
2
matskeiðar
(30
ml)
ólífuolía
120 g saxaður laukur
120 g saxaður grænn pipar
2 dósir (425 ml hvor)
ítalskt-kryddaðir
tómatar í teningum,
vökvinn með
1
matskeið
sykur
1
⁄
2
teskeið salt
1
⁄
4
teskeið fennikelfræ
1
⁄
8
teskeiðar rauður pipar
(cayenne)
1 dós (425 ml) kjötseyði
1 pakki (265 g) kælt
ostafyllt tortellini
Rifinn
mozzarella
ostur,
ef óskað er
Söxuð fersk steinselja, ef
óskað er
Fyrir 1,5 L könnu:
Hitaðu ólífuolíuna í stórum skaftpotti á meðalhita. Bættu við
lauk og grænum pipar, sjóddu í 3 til 5 mínútur, eða þar orðið
er meyrt. Bættu við tómötum, sykur, salti, fennikkelfræi og
rauðum pipar. Lækkaðu hitann og láttu malla án loks í 15 til
20 mínútur, eða þar til orðið er þykkt; hrærðu af og til. Láttu
kólna í 5 mínútur.
Helltu helmingnum af kældu tómatablöndunni í könnuna.
Settu lokið á og blandaðu á HRÆRA
(
)
í um 15 sekúndur.
Bættu við því sem eftir er af tómatablöndunni. Settu lokið á
og blandaðu á HRÆRA
(
)
í um 15 sekúndur. Blandaðu á
KREISTA
(
)
í um 10 sekúndur, eða þar til orðið er jafnt.
Settu blönduna aftur í skaftpottinn. Bættu við seyðinu.
Hleyptu upp suðunni. Bættu við tortellini. Lækkaðu hitann
og láttu malla án loks í 8 til 10 mínútur, eða þar til tortellini er
orðið mjúkt; hrærðu af og til.
Berist fram heitt með mozzarella osti eða saxaðri steinselju
stráðu yfir, ef óskað er.
Afrakstur: 6 skammtar (240 ml hver skammtur)
Fyrir 1,75 L könnu:
Hitaðu 3 matskeiðar (45 ml) af ólífuolíu í stórum steikarpotti
á miðlungshita. Bættu við 180 g af söxuðum lauk og 180 g
af söxuðum grænum pipar, sjóddu í 3 til 5 mínútur, eða þar
orðið er meyrt. Bættu við 3 dósum (425 ml hver) af ítalskt-
krydduðum tómötum í teningum (vökvinn með), 20 g af sykri,
3
⁄
4
teskeið af salti,
1
⁄
4
teskeið af fennikufræi og
1
⁄
4
teskeið af
rauðum pipar (cayenne). Lækkaðu hitann og láttu malla án
loks í 20 til 25 mínútur, eða það til orðið er þykkt; hrærðu af og
til. Láttu kólna í 5 mínútur.
Helltu helmingnum af kældu tómatablöndunni í könnuna.
Settu lokið á og blandaðu á HRÆRA
(
)
í um 15 sekúndur.
Bættu við því sem eftir er af tómatablöndunni. Settu lokið á
og blandaðu á HRÆRA
(
)
í um 15 sekúndur. Blandaðu á
KREISTA
(
)
í 10 til 15 sekúndur, eða þar til orðið er jafnt.
Settu blönduna aftur í steikarpottinn. Bættu við 1
1
⁄
2
dós
(425 ml) af kjötseyði. Hleyptu upp suðunni. Bættu við
1
1
⁄
2
pakka (265 g) af kældu ostafylltu tortellini. Haltu áfram
samkvæmt leiðbeiningunum að ofan.
Afrakstur: 9 skammtar (240 ml hver skammtur)
Ítölsk Tortellini tómatsúpa