114
Stífla losuð vegna neglingar í steypu
• Ef festiborðinn flækist skal aftengja efnarafalinn og
rafhlöðuna áður en nokkuð fleira er gert.
• Slepptu þrýstibúnaðinum til að forðast þrýsting á
festiborðann.
• Fjarlægið magasínið með því að losa um lásinn á
magasíninu.
• Fjarlægið stútinn, losið stífluna og setjið verkfærið
aftur saman.
Hleðsla rafhlöðu og skýringar á
merkingu LED-ljósa
• Þessu gasverkfæri fylgja tvær rafhlöður. Það tekur
eina og hálfa klukkustund að fullhlaða nýja rafhlöðu.
• Þegar hleðslutæki er tengt við rafmagn og engin
rafhlaða er á hleðslutækinu logar grænt LED-ljós á
hleðslutækinu.
• Hitt LED-ljósið á hleðslutækinu verður rautt þegar
rafhlaða er í hleðslu.
• Hitt LED-ljósið á hleðslutækinu verður grænt þegar
rafhlaða er fullhlaðin.
• Ef hitastig rafhlöðunnar verður óæskilega hátt eða
lágt leiftra rauða LED-ljósið og græna LED-ljósið í
takt
• Ef rafhlaðan er gölluð eða biluð leiftra rauða LED-
ljósið og græna LED-ljósið á víxl
• Þegar gasverkfærið er tengt við hleðslurafhlöðu
verður LED-ljósið á verkfærinu grænt.
Staða á LED-gaumljósi hleðslutækisins
Staða
Rautt LED-ljós
Grænt LED-ljós
1
Biðstaða –
inntaksafl tiltækt
SLÖKKT
KVEIKT
2
Rafhlaða í hleðslu
og hleðsla í gangi
KVEIKT
SLÖKKT
3
Rafhlaða
fullhlaðin
SLÖKKT
KVEIKT
4
Ofhitnunarvörn
Blikkar (KVEIKT í
0,5 sek./SLÖKKT
í 0,5 sek.)
Blikkar (KVEIKT í
0,5 sek./SLÖKKT
í 0,5 sek.)
5
Bilun í rafhlöðu
Ljós blikkar
(slökkt í 0,5 sek./
kveikt í 0,5 sek,)
Blikkar (KVEIKT í
0,5 sek./SLÖKKT
í 0,5 sek.)
Staða
Merking
Hleðsla rafhlöðu yfir 80%
Öll LED-ljós loga græn
Hleðsla rafhlöðu 80% til 60%
Tvö LED-ljós loga græn
Hleðsla rafhlöðu 60% til 40%
Eitt LED-ljós logar grænt
Hleðsla rafhlöðu 40% til 20%
Eitt LED-ljós blikkar grænt
Hleðsla rafhlöðu undir 20%
Eitt LED-ljós logar rautt
Viðhaldsleiðbeiningar
Almennt viðhald
• Hreinsið inntakssíuna reglulega til að tryggja
eðlilega starfsemi verkfærisins.
• Vinnuveitandi og notandi bera sameiginlega ábyrgð
á því að verkfærið sé í góðu ásigkomulagi og virki
rétt. Enn fremur mega aðeins vottaðir starfsmenn
TJEP eða söluaðilar TJEP annast viðgerðir á
gasverkfærinu og við slíkar viðgerðir verður að
nota íhluti eða aukabúnað sem Kyocera Unimerco
Fastening selur eða mælir með.
• Haldið verkfærinu ævinlega hreinu og þurru. Þurrkið
fitu eða olíu af með þurrum, hreinum klúti til að
forðast að notandinn missi verkfærið úr greipum
sér. Forðastu að nota hreinsiefni með leysiefni til
að hreinsa gasverkfærið, þar sem tiltekin leysiefni
skemma eða tæra íhluti í verkfærinu.
• ALDREI má nota verkfærið ef einhver vafi leikur á
ástandi þess.
Smurning og hreinsun
• Nánari upplýsingar eru á:
www.tjep.eu/cleaning-instructions-gas
Kalt í veðri
• Ekki er mælt með því að gasverkfærið sé notað við
hitastig undir -7 °C. Í köldu veðri minnkar skilvirkni
brennslu og dregur einnig úr afköstum rafhlöðu.
Geymsla
• Ef ekki á að nota verkfærið í lengri tíma skal bera
þunnt lag af smurefni á málmhluta þess til að koma
í veg fyrir ryð. Geymið gasverkfærið ekki þar sem
mjög kalt er í veðri. Geymið naglabyssuna á hlýjum,
þurrum stað þegar hún er ekki í notkun. Geymist
þar sem börn ná ekki til.
Summary of Contents for TJEP GRF 34/90 GAS 3G
Page 2: ...www tjep eu...
Page 4: ...2 2 3 6 6 7 7 7 7 8 8 8 9 9 9 9 LED 9 10 10 11 TJEP...
Page 5: ...3 CE CE CE...
Page 6: ...4 49 C 120 F...
Page 7: ...5 Kyocera Unimerco Fastening Kyocera Unimerco Fastening...
Page 10: ...8 3...
Page 11: ...9 1000 4000 2 Phillips TJEP TJEP ST 15 50 GAS 2 TJEP ST 15 50 GAS LED 2 1 LED LED LED...
Page 80: ...78 78 79 82 82 83 83 84 84 84 84 84 85 85 85 85 LED 85 86 86 87 TJEP...
Page 81: ...79 CE CE CE...
Page 82: ...80 49 C 120 F...
Page 83: ...81 Kyocera Unimerco Fastening Kyocera Unimerco Fastening...
Page 86: ...84 3...
Page 87: ...85 1 000 4 000 2 TJEP TJEP ST 15 50 GAS 2 TJEP ST 15 50 GAS LED 2 1 LED LED...
Page 243: ...www tjep eu EXPLORE OUR WEBSITE FOR MORE INFORMATION...