IS
LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS
er skapari frumgerðar fjölnota stigans og hefur
leitt iðnaðinn í nýsköpun síðan á áttunda áratugnum. Það er okkur kappsmál að koma
í veg fyrir áverka og bjarga lífum, og hönnun stiganna okkar er sú öruggasta sem þú
getur keypt, en það eru jafnframt skynsamlegar varúðarreglur sem þú þarft að fylgja
til að tryggja öryggi þitt. Þennan stiga skal eingöngu nota eins og lýst er í þessari hand-
bók. Öll önnur notkun er talin óviðeigandi notkun. Little Giant Ladder Systems munu
ekki bera ábyrgð á skemmdum eða meiðslum sem geta hlotist af óviðeigandi notkun.
Allar óheimilar breytingar á stiganum eða skemmdir á honum vegna misnotkunar eða
óviðeigandi notkunar ógildir ábyrgðina.
VIÐVÖRUN -
fall úr stiga
getur leitt til alvarlegra áverka
eða dauða. Hyggið að öllum
öryggis- og varúðarreglum.
Skoðið stigann við afhendingu.
Rannsakið stigann sjónrænt
fyrir hverja notkun til að tryggja
að hann sé óskemmdur og
öruggur til notkunar. Notið ekki
skemmda stiga.
Notið ekki stigann á ójöfnu eða
mjúku yfirborði.
Ekki reisa stigann á óhreinu
yfirborði.
Farið ekki upp og niður stigann
nema að snúa í áttina að
honum.
Forðist vinnu sem leggur þyngd
á hliðina, eins og borun í heilan
vegg til hliðar við stigann.
VIÐVÖRUN -
rafmagnshætta. Berið kennsl á rafmagnshættu á
vinnusvæðinu, eins og rafmagnslínur í lofti eða annan óvarinn
rafmagnsbúnað og notið ekki stigann þar sem rafmagnshætta
er til staðar.
Stiginn er viðurkenn-
dur til notkunar í
atvinnuskyni.
Notið ekki stigann ef að heilsan
býður ekki upp á það. Ákveðin
heilsufarsvandamál eða lyf,
áfengi eða lyfjamisnotkun geta
valdið óöruggri notkun stigans.
Berið ekki búnað sem er
þungur eða erfiður meðhönd-
lunar við notkun stigans.
Hámarks heildarþyngd.
Ekki skal teygja sig of langt.
Verið með öruggt tak á
stiganum þegar farið er upp og
niður. Ef ekki er hægt að halda
sér í á meðan unnið er í
stiganum, skal gera aðrar
varúðarráðstafanir.
Lesið leiðbeiningarnar vandle-
ga áður en stiginn er notaður.
LEIÐBEININGAR
1. ALMENNAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Hámarksfjöldi notenda.
(Þessi mynd getur verið mismunandi eftir gerð. Skoðið
merkinguna á stiganum fyrir sérstakar leiðbeiningar fyrir
gerðina ykkar.)
36
Summary of Contents for CLIMB ON EN 131
Page 1: ...EN 131 EN 14183...
Page 2: ......
Page 4: ...AR 1...
Page 5: ...AR 2...
Page 6: ...AR 3...
Page 7: ...AR 4...
Page 8: ...AR 5...
Page 19: ...EL LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS 1970 Little Giant Ladder Systems 1 16...
Page 20: ...EL 1 2 1 7 PTFE 9 17...
Page 21: ...EL 3 18 4 5 6 Besluit draagbaar klimmeterieel bijlage C3 EN ISO 7010 PO24 1 2 1 2 NL 3...
Page 22: ...EL 19 EN ISO 7010 PO24 Tip Glide 45 STOP 6 7 8...
Page 59: ...RU 56 LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS 1970 Little Giant Ladder Systems 1...
Page 60: ...RU 57 1 2 1 7 9...
Page 61: ...RU 58 4 5 6 Besluit draagbaar klimmeterieel bijlage C3 EN ISO 7010 PO24 1 2 1 2 NL 3 3...
Page 62: ...RU 59 Tip Glide 45 EN ISO 7010 PO24 STOP 6 7 8...
Page 69: ......
Page 70: ......
Page 71: ......