IS
LEIÐBEININGAR
7. LISTI YFIR EININGAR SEM ÞARF AÐ SKOÐA
Mikilvæg atriði við geymslu stiga sem ekki er í notkun og ætti að hafa í huga eru:
•
Er stiginn geymdur á stað þar sem að ástandi hans gæti hrakað hraðar, t.d. í raka, miklum
hita eða óvarinn gegn náttúruöflum?
•
Er stiginn geymdur í slíkri stöðu að hann haldist beinn, t.d. hengdur upp á hliðarstykkju-
num á viðeigandi hornklofum fyrir stiga eða lagður á hreint yfirborð?
•
Er stiginn geymdur þar sem hann verður ekki fyrir hnjaski af völdum ökutækja, þungra
hluta eða aðskotaefna?
•
Er stiginn geymdur þar sem hann er ekki fyrir eða þar sem hætta er á að einhver hrasi
um hann?
• Er stiginn geymdur á öruggum stað þar sem ekki er auðvelt að nýta sér hann til afbrota?
•
Ef að stiganum er varanlega komið fyrir, t.d. á vinnupalli, er hann varinn óleyfilegu klifri
á öruggan hátt, t.d. klifri barna?
•
Ef stiginn er fluttur er hann örugglega festur á sínum stað, t.d. með ólum?
8. GEYMSLA / FLUTNINGUR
Eftirfarandi einingar þarf að skoða reglulega:
•
Athugið hvort að hliðarstykkin/fæturnir (stoðirnar) séu sveigð, bogin, biluð, beygluð,
sprungin eða fúin.
•
Athugið hvort að hliðarstykkin/fæturnir í kringum festingarstaði við aðra hluta séu í góðu
ásigkomulagi.
•
Athugið hvort að festingar (aðallega hnoðnaglar, skrúfur og boltar) vanti, séu lausar eða
tærðar.
•
Athugið hvort að rimar/þrep vanti, séu lausar, of slitnar, tærðar eða skemmdar.
• Athugið hvort að hjarir milli fram og afturhluta séu nokkuð skemmdar, lausar eða tærðar.
•
Athugið hvort að læsing haldist lárétt, bakhandrið og hornstoðir vanti ekki, séu beygð, laus,
tærð eða skemmd.
•
Athugið hvort að rimakróka vanti, séu skemmdir, lausir eða tærðir og hvort þeir séu
nægilega festir við rimurnar.
•
Athugið hvort að hornklofa vanti, séu skemmdir, lausir eða tærðir og hvort þeir séu
nægilega festir á hliðarstykkin.
•
Athugið hvort að fætur/undirstöðutappa vanti á stigann, séu lausar, of slitnar, tærðar eða
skemmdar.
•
Athugið hvort að stiginn sé laus við aðskotaefni, t.d. óhreinindi, mold, málningu, olíu eða
fitu.
• Athugið hvort að festingarhespur (ef til staðar) séu ekki skemmdar eða tærðar og virki
eðlilega.
• Athugið hvort að á pallinn (ef til staðar) vanti einingar eða festingar og hvort hann sé
skemmdur eða tærður.
Ef, við skoðun, einhver þessara atriða að ofan eru ekki í lagi ætti ekki að nota stigann.
Fyrir sérstakar gerðir af stigum gæti þurft að skoða fleiri einingar sem koma frá framleiðanda.
Til notkunar í atvinnuskyni þarf að skoða stigann reglulega af viðurkenndum aðila.
39
Summary of Contents for CLIMB ON EN 131
Page 1: ...EN 131 EN 14183...
Page 2: ......
Page 4: ...AR 1...
Page 5: ...AR 2...
Page 6: ...AR 3...
Page 7: ...AR 4...
Page 8: ...AR 5...
Page 19: ...EL LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS 1970 Little Giant Ladder Systems 1 16...
Page 20: ...EL 1 2 1 7 PTFE 9 17...
Page 21: ...EL 3 18 4 5 6 Besluit draagbaar klimmeterieel bijlage C3 EN ISO 7010 PO24 1 2 1 2 NL 3...
Page 22: ...EL 19 EN ISO 7010 PO24 Tip Glide 45 STOP 6 7 8...
Page 59: ...RU 56 LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS 1970 Little Giant Ladder Systems 1...
Page 60: ...RU 57 1 2 1 7 9...
Page 61: ...RU 58 4 5 6 Besluit draagbaar klimmeterieel bijlage C3 EN ISO 7010 PO24 1 2 1 2 NL 3 3...
Page 62: ...RU 59 Tip Glide 45 EN ISO 7010 PO24 STOP 6 7 8...
Page 69: ......
Page 70: ......
Page 71: ......