36
C_UK
•
VIÐVÖRUN
: Standið ekki á sætispúða (1) eða plastbökkum (3).
Viðhald og viðgerðir
•
Við lagfæringar skal aðeins nota varahluti sem eru eins.
•
Við hreinsun skal hreinsa með þurrum eða rökum klúti. Notið ekki
leysiefni þar sem þau geta skemmt áklæði. Gangið úr skugga um að olía
og vökvar séu þurrkaðir af þegar notkun er lokið.
Lesið ALLAR ÖRYGGISUPPLÝSINGARNAR í upphafi þessara leiðbeininga, þ.m.t. allan
texta með undirfyrirsögnum áður en varan er sett saman eða notuð.
ATHUGIÐ: Þörf er á 3/16” (þ. e. 4,76 mm.)
sexkantslykli.
Setjið 4 hjól (9) og skinna (20) í gegnum götin á
hliðarbökkunum (4) og notið hólkrær til festinga (14).
Notandi verður að lesa leiðbeiningar til að draga úr hættu á meiðslum.
Sýnið ávallt heilbrigða skynsemi og veitið sérstaklega athygli öllum HÆTTU-
VIÐVÖRUNUM og VARÚÐARTILKYNNINGUM í þessum leiðbeiningum.
Öryggistákn í þessum leiðbeiningum eru notaðar til að vekja athygli á mögulegum hæt-
tum. Nauðsynlegt er að skilja öryggistákn og útskýringar þeirra að fullu. Öryggisviðvara-
nir eyða í sjálfu sér ekki neinum hættum og koma ekki í stað raunverulegra ráðstafana til
slysavarna.
VIÐVÖRUN bendir á mögulega hættulegar aðstæður sem gætu valdið alvarlegu slysi
eða dauða ef ekki er hægt að forðast slíkt.
VARÚÐ bendir á mögulega hættulegar aðstæður sem gætu valdið minniháttar slysi
eða meiðslum ef ekki er hægt að forðast slíkt.
VARÚÐ sem prentuð er án öryggistáknsins bendir til mögulega hættulegra aðstæðna sem
gætu valdið eignatjóni ef ekki er hægt að forðast slíkt.
ATHUGASEMD vísar til viðbótarupplýsinga sem koma að notum við rétta notkun og
viðhald þessa tækis. Ef „ATHUGASEMD“ er tilgreind skal ganga úr skugga um að hún sé að
fullu skilin.
SAMSETNING
SKÝRINGAR Á TÁKNUM
52777_SideKick.indd 36
12/16/15 9:43 AM