OUTDOORCHEF.COM
102
103
FYLGIHLUTABÚNAÐARSETT FYRIR GERÐINA AMBRI 480 G EVO
Hagnýtur fylgihlutabúnaður fyrir AMBRI 480 G EVO gerir þér kleift að festa gasflöskuna á bak við grillið á grunnplötunni og hylja hana með
flöskulokinu - svo gasflaskan sést varla að framan.
Að auki er hægt að geyma OUTDOOR
CHEF
pizzastein og viðbótar OUTDOOR
CHEF
Diamond steypujárnsrist snyrtilega í undirbyggingunni til
að spara pláss.
Pizzasteinninn og steypujárnsristin Diamond eru fáanlegur sérstaklega sem fylgihlutir.
NÞEGAR BÚIÐ ER AÐ GRILLA
1.
Stillið gasstillihnappinn fyrir hvern brennara á .
2. Skrúfið fyrir gasið á gaskútnum.
3. Leyfið grillinu að kólna alveg og þrífið það svo.
4. Hyljið grillið með yfirbreiðslu.
ÞRIF
Aðeins þarf að hreinsa grillið lítillega eftir hverja notkun þar sem mesta fitan gufar upp eða endar í safnbakkanum.
Ef grillið er mjög óhreint skal hita það í um 10 mínútur á fullum krafti. Notið grillbursta með messinghárum til að hreinsa trektina og grillgrindina
(ekki stálbursta).
Þegar þrífa á betur skal nota CHEF CLEANER frá OUTDOOR
CHEF
.
Einnig er hægt að nota nælonsvamp og sápuvatn til að losna við lausar
matarleifar.
MIKILVÆGT:
Eftir hverja vandlega hreinsun skal láta grillið þorna (brenna) almennilega á stillingu
.
NOTKUN OUTDOOR
CHEF
CHEF CLEANER
MIKILVÆGT:
Ekki má vera kveikt á grillinu meðan það er þrifið með OUTDOOR
CHEF
CHEF-CLEANER.
Klæðist hönskum og gleraugum sem hlífðarbúnaði. Úðið á grillið eða fylgihlutina á meðan þau eru enn heit og látið vinna í 10 mínútur, þar til
froðan er horfin.
Þrífið því næst, eftir þörfum, með hentugum grillbursta eða nælonsvampi. Skolið síðan vandlega með vatni og þerrið.
VARÚÐ:
Hentar ekki á viðar-, plast- né dufthúðaða og lakkaða fleti.