76
77
ATH!
Hávaðadeyfingin er mest þegar hljóðneminn á heyrnartólunum er hafður 3 - 5 mm frá vörum!
SQUELCH (Suðdeyfing)
Tækið býður upp á suðdeyfingu til að losna við allt suð í móttakara Lite-Com tækisins þegar engin
sending á sér stað. Notandinn þarf þá ekki að hlusta á bakgrunnssuðið eitt en byrji einhver að tala er
mögnunin sjálfvirkt stillt á réttan styrk.
Notaðu hnappana
UPP
(
+
) og
NIÐUR
(
-
) til þess að stilla næmi suðdeyfingarinnar. Hver ný stilling er
staðfest með raddboðum. Suðdeyfingin hefur fimm styrkstig auk þess sem hægt er að slökkva. 1. þrep
kallar á minnstan hljóðstyrk til þess að virkja suðdeyfinguna. Slökkt er á henni með því að þrýsta í 2
sekúndur á
NIÐUR
(-) og stillingin er staðfest með raddboðunum”
SQUELCH OFF
”. Suðdeyfingin er gerð
virk á ný með því að þrýsta á hnappinn
UPP
(+).
SUB CHANNEL (tónvalkvæð móttaka)
Með tónvalkvæðri móttöku er átt við að ákveðinn tónn eða kóði þurfi að fylgja röddinni svo hlustunartæki
með tónvalkvæðri móttöku endurvarpi sendingunni. Þannig geta margir notendur nýtt sér sömu rás án
þess að þurfa að hlusta hver á annan.
Notaðu hnappana
UPP
(
+
) og
NIÐUR
(
-
)til að stilla á „undirrás”. Raddboð staðfesta nýja stillingu í hvert
sinn sem þrýst er á hnappinn. Í tækinu eru 38 hliðrænir CTCSS-tónar og 83 stafrænir DCS-kóðar. Þeir
eru forritaðir með tölunum 1-121. (Sjá töflu
F
á innri hlið kápu.) Sé stillt á ”OFF” er hægt að hlusta á öll
fjarskipti á gildandi rás.
POWER (Styrkur út)
Á tækinu eru þrjár styrkstillingar: Hátt, í meðallagi og lágt. Notaðu hnappana
UPP
(
+
) og
NIÐUR
(
-
)
til að velja styrkstillingu. Raddboð staðfesta nýja stillingu í hvert sinn sem þrýst er á hnappinn. „HIGH
POWER” er há stilling og „LOW POWER” er lág stilling. Við mælum með því að notuð sé stillingin
„MEDIUM POWER” (styrkur í meðallagi) þegar mögulegt er.
Athugaðu!
Endingartími á rafhlöðum/notkunartími er mjög háður bæði rafhlöðunum sjálfum og því hvernig Lite-Com
PRO tækið er notað.
Tökum dæmi: Sé um að ræða alkalírafhlöðu með 2700 mAh orkuhleðslu endist hleðslan í lægri
styrkstillingu í um 40 tíma við 15% sendingu og 85% móttöku/biðstöðu. Í hærri styrkstillingu styttist
notkunartíminn um á að giska 20% miðað við sömu forsendur.
PTT (Push-to-talk - Handvirk sending)
Við handvirka sendingu með Lite-Com PRO er PTT-hnappi þrýst inn.
Athugasemdir:
Kveikt er á eða slökkt á raddstýringu (VOX) með því að þrýsta tvisvar snöggt á hnappinn.
Raddboðin „VOX on” eða „VOX off” staðfesta stillingu.
Lite-Com Pro býr yfir aðgerðinni
BCLO (Busy Channel Lockout) til að koma í veg fyrir sendingu á
rás sem þegar er í notkun.
SAMSETNING/STILLING
RAFHLÖÐUR
ATH! Sé búnaðurinn notaður í umhverfi þar sem sprengihætta er fyrir hendi verður hann að vera
búinn ATEX-viðurkenndum rafhlöðum!
Hvorki má skipta um rafhlöður né hlaða þær í umhverfi þar sem hætta er á sprengingu!
Í
umhverfi þar sem hætta er á sprengingu má að sinni eingöngu nota eftirfarandi rafhlöður í Peltor Lite-
Com Pro:
.
.
Summary of Contents for MT53H7B470-50 Lite-Com Pro
Page 165: ...163 ...
Page 166: ...164 ...