4
Uppsetning grillsins
Setjið grillið á stöðugt og slétt yfirborð. Ef nauðsyn krefur skal stilla skrúfur á fótunum svo grillið halli ekki eða ruggi. Grillið virkar best ef það er í
skjóli fyrir vindi. Haldið grillinu a.m.k. 60 cm frá brennanlegu efni og hlutum. Haldið gaskútnum frá beinu sólarljósi og öðrum hitagjöfum. Nota skal
málmhlífina sem fylgir með til að verja gashylkið.
Gaskúturinn VERÐUR að vera við hlið grillsins þegar það er í notkun. Gasslangan má EKKI liggja að heitum hlutum grillsins. Ekki má beygja
slönguna eða láta hana liggja þannig að hún strekki á eða togi í tengingar eða tengibúnað.
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ! ALDREI skal setja gaskútinn undir grillið/brennarana þegar grillið er í notkun! Það getur einnig valdið rispum og
skemmdum á húð grillsins sem dregur úr ryðvörninni.
Áður en byrjað er að grilla
Áður en byrjað er að grilla í fyrsta sinn skal setja 10 mm þykkt lag af óbrennanlegu efni sem drekkur í sig fitu í söfnunarbakkann, t.d. fínan sand.
Þetta efni er notað til að safna fitu og olíu sem getur lekið af matnum á meðan hann er eldaður. Ef slíkt efni er ekki sett í söfnunarbakkann getur
kviknað í fitunni/olíunni. Gott er að setja álpappír í söfnunarbakkann til að auðvelda losun á sandinum (eða því efni sem notað er).
Við mælum með að grillgrindurnar séu þvegnar áður en þær eru notaðar í fyrsta sinn.
Gaskúturinn tengdur
Eftirfarandi búnaður er nauðsynlegur til að tengja grillið:
•
Gaskútar P6, P11, PC5 eða PC10.
Hægt er að kaupa þá á viðeigandi sölustöðum og skipta þeim út eða fylla á þá þegar þeir tæmast.
•
Þrýstijafnari með tengingu 29-30 mbar.
•
Slanga sem ætluð er til notkunar fyrir gas.
•
Hosuklemmur af réttri stærð.
Gasslangan tengd milli þrýstijafnarans og grillsins
Aftan á grillinu er tenginippill. Tengja á gasslönguna frá þrýstijafnara gaskútsins við þennan nippil. (Sjá myndir 1 og 2.)
Mynd
1
Mynd
2
Tengið hosuklemmuna (sjá mynd 3).
Setjið slönguna upp á nippilinn að tveimur síðustu rákunum (sjá mynd 4) og ýtið svo hosuklemmunni upp á og herðið að.
Mynd
3
Mynd
4
Hagnýtar ráðleggingar!
Smyrjið nippilinn með sápu svo auðveldara sé að koma slöngunni upp á hann. Mýkið slönguna með því að þrýsta henni nokkrum sinnum saman
með þumlinum og vísifingri. Snúið slöngunni um leið og henni er ýtt upp á nippilinn.
Í Svíþjóð skal aðeins setja slönguna"hálfa leið upp á nippilinn, en mikilvægt er að hún nái a.m.k. að þremur síðustu rákunum. (Mynd 4)
Summary of Contents for BBQ GRILL 100 GAS
Page 1: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS EN ...
Page 7: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS BG ...
Page 13: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS CZ ...
Page 19: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS AT ...
Page 25: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS DE ...
Page 31: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS CH ...
Page 37: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS DK ...
Page 43: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS GR ...
Page 49: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS ES ...
Page 55: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS EE ...
Page 61: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS FI ...
Page 67: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS FL ...
Page 73: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS FR ...
Page 79: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS HR ...
Page 85: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS HU ...
Page 91: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS IS ...
Page 97: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS ITA ...
Page 103: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS LTU ...
Page 109: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS LV ...
Page 115: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS LX ...
Page 121: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS MT ...
Page 127: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS NL ...
Page 133: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS NO ...
Page 139: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS PL ...
Page 145: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS PT ...
Page 151: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS RO ...
Page 157: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS SWE ...
Page 163: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS SK ...
Page 169: ...BBQ GRILL 300 GAS BBQ GRILL 200 GAS BBQ GRILL 100 GAS TK ...