125 І 180
Bilanaleit
Vandmál
Hugsanleg orsök
Hjálp
Mótor fer ekki í gang
Bilaður mótor, rafkapall eða innstunga.
Sprungin öryggi.
Láttu viðurkenndan einstakling skoða vélina. Ekki
reyna að gera við vélina sjálfur. Það getur verið
hættulegt. Athugaðu öryggi og skiptu þeim út ef það
er nauðsynlegt.
Mótorinn ræsir sig
hægt og nær ekki
keyrsluhraða.
Lág fæðuspenna. Skemmt vaf. Útbrunninn
þéttir.
Biddu rafveituna að athuga með spennuna. Láttu
viðurkenndan einstakling skoða mótorinn. Láttu
viðurkenndan einstakling skoða þéttirinn.
Óhóflegur hávaði í
mótor.
Skemmt vaf. Bilaður mótor.
Láttu viðurkenndan einstakling skoða mótorinn.
Mótorinn nær ekki
fullum krafti.
Yfirálag á rafrás vegna ljósa, nytjahluta eða
annarra mótora.
Ekki nota aðra nytjahluti eða mótora á rafrásinni
sem sögin er tengd við.
Mótor ofhitnar
auðveldlega
Yfirálag á mótorinn. Ófullnægjandi kæling á
mótornum.
Komdu í veg fyrir yfirálag þegar mótorinn er að
saga. Fjarlægðu ryk frá mótornum til að tryggja
hámarks kælingu á mótornum.
Minnkandi skurðargeta
þegar sagað er
Sagarblaðið er of lítið (brýnt of oft)
Endurstilltu endastoppið á sagareiningunni
Sagarskurðurinn er
grófur eða bugðóttur
Sagarblaðið er bitlaust. Tannalögun er ekki
hentug fyrir þykkt efnisins
Brýndu sagarblaðið eða notaðu rétt sagarblað
Það flísar úr
verkstykkinu eða flísast
úr því
Sögunarþrýstingur er of mikill eða sagarblaðið
hentar ekki fyrir þessa aðgerð
Notaður rétt sagarblað
Summary of Contents for 3901208958
Page 110: ...110 180 RS RS RS RS Obja njenje simbola na instrumentu RS 0 RS...
Page 112: ...112 180 TOOLSON m...
Page 113: ...113 180 2 2 1 EN847 1 85dB A CE...
Page 116: ...116 180 7 3 1 7 8 7 1 50 10 6 1 2 1 2 6 6 1 5 1 2 3 1 3 4 2 45 7...
Page 117: ...117 180 25 1 5 2 25 2 5 2 16 Otklanjanje smetnji...
Page 149: ...BG II BG BG BG BG 0 BG 149 180...
Page 151: ...m 151 180...
Page 152: ...EN847 1 152 180...
Page 153: ...153 180 2 2 1 90 3 1 1 2 3 1 4 90 2 90 5 3 0 45 4 6 1 7 8 1 9 45 4 90 85dB A...
Page 157: ...157 180 VDE DIN H 07 RN 220 240 25 m 1 5 Motor Motor Machine Danger Engine Cut Dull...
Page 158: ...158 180 RU RU RU RU RU II 0 RU...
Page 160: ...160 180 m...
Page 161: ...161 180 EN847 1...
Page 162: ...162 180 2 2 1 90 3 1 1 2 3 1 4 90 85 A...
Page 166: ...166 180 VDE DIN H 07 RN 220 240 25 1 5 E 6 VDE DIN Cut...
Page 177: ...177 180...
Page 178: ...178 180...