40
Einnig þarf að hafa í huga að vegna þess að brúðan getur ekki sogið vatn sjálf þarf að þrýsta á
hliðarnar á pelanum. Brúðan drekkur best með því að þrýsta saman pelanum og slaka á til skiptis.
Það tryggir að vatnsgeymirinn innan í brúðunni fyllist jafnt aftur.
• Að framkalla rop, þegar henni hefur áður verið gefið að borða. Til að fá hana til að ropa, verður að banka
mörgum sinnum í bakið á axlarsvæðinu. Ef ekki er bankað nóg eða alls ekki í bakið, mun hún ekki ropa og
eftir smástund skipta yfir í biðham. (Mynd 3)
• Grátur. Til þess að róa hana, verður að framkvæma eina af aðgerðunum (gefa henni að drekka, gefa snuð,
o.s.frv.). Ef hún róast ekki við það, skiptir hún eftir nokkurn tíma í biðham.
• snuðið sogið. Við það hreyfir hún munninn og gefur frá sér soghljóð og talar aftur eftir þetta á
ungbarnamálinu sínu. (Mynd 4)
• sofið. Hægt er að svæfa Elli Smiles á mismunandi vegu. Annað hvort vaggarðu henni í örmum þér, þannig
að þú haldir henni láréttri og hristir í allar áttir. Hún mun andvarpa og geispa áður en hún gefur frá sér
svefnhljóð. Ef komið er við enni hennar, má syngja fyrir hana vögguvísu, eða segja henni sögu. Hún mun þá
geispa og sofna. (Mynd 5a)
• hún getur vaknað aftur, þegar hún nemur mikinn hávaða, eða eftir að búið er að hreyfa við enni hennar, eða
þegar maður heldur henni einfaldlega í lóðréttri stöðu. (Mynd 5b) Nú verður hún að geispa einu sinni. Þegar
Elli Smiles er vakin, byrjar hún stundum að gráta. Til að róa hana sjá atriði 3. Þegar Elli Smiles er vakin af
mömmu sinni, sem ber menið, mun hún brosa við viðkomandi, segja Mamma og andvarpa. (Mynd 6)
• gera í bleyjuna, þegar henni var gefið að borða. Til þess verður að ýta á magann hennar. Elli Smiles mun gefa
frá sér hljóð, og gera í bleyjuna eða í koppinn. (Mynd 8)
• Elli Smiles ætti samt ekki að halda yfir höfði manns! Við það byrjar hún að gráta. Til að róa hana sjá atriði 3.
(Mynd 7)
• strjúka ennið. Við það mun hún framkalla hávaða. Nú er hægt að tala við Elli Smiles. Elli Smiles mun þá brosa
til þín og gefa frá sér ungbarnahljóð. (Mynd 5a)
Ef vandamál koma upp:
Elli sýnir ekki þau viðbrögð sem lýst er.
Byrjið á því að athuga rafhlöðurnar (sjá myndir 1). Eru
rafhlöðurnar tómar? Eru þær rétt settar í? Snúa þær
rétt í rafhlöðuhólfinu? Ef þörf er á verður að skipta um
rafhlöður.
Aðgerðir virka ekki lengur.
Takið rafhlöðurnar úr, setjið þær aftur í og færið rofann
á Elli aftur á ON.
Elli gefur ekki frá sér soghljóð þegar hún fær pelann.
Stingið pelanum svolítið dýpra upp í munninn á Elli.
Elli tottar ekki snuðið sitt og það heyrast engin soghljóð.
Stingið snuðinu svolítið dýpra upp í munninn á Elli.
Elli drekkur ekki úr pelanum sínum, vatnið rennur út úr
munninum á henni og það heyrast engin soghljóð.
Það þarf að stinga pelanum alveg upp í munninn á Elli
og þrýsta varlega saman hliðunum á pelanum um leið
svo að vatnið geti runnið niður í rétt hólf.
Þegar brúðan fær pelann þarf alltaf að gæta
þess að honum sé stungið nægilega djúpt upp í
munninn. Einnig þarf að hafa í huga að vegna þess
að brúðan getur ekki sogið vatn sjálf þarf að þrýsta
á hliðarnar á pelanum. Brúðan drekkur best með
því að þrýsta saman pelanum og slaka á til skiptis.
Það tryggir að vatnsgeymirinn innan í brúðunni
fyllist jafnt aftur.
Vatn rennur út úr munninum á Elli.
Pelanum hefur ekki verið stungið nógu djúpt upp
í munninn á Elli. Eða Elli er búin að drekka nóg og
tárahólfið er orðið nægilega fullt.
Elli hefur af misgáningi fengið safa eða te í staðinn
fyrir vatn.
Ef slíkt kemur fyrir er nauðsynlegt að gefa Elli þegar í
stað hreint vatn og láta hana gráta í nokkurn tíma eða
þangað til tárin eru orðin hrein aftur.
Summary of Contents for Elli Smiles 960202
Page 1: ...960202 960226 www Zapf Creation com 960202 ...
Page 3: ...3 Fig 2 Fig 1 Fig 3 x1 ON CR2032 ...
Page 4: ...4 1 2 a b OFF ON ...
Page 5: ...5 3 ...
Page 6: ...6 4 ...
Page 7: ...7 5a ...
Page 8: ...8 5b ...
Page 9: ...9 6 ...
Page 10: ...10 7 ...
Page 11: ...11 8 ...
Page 78: ...78 3X1 5V AAA LR03 ...
Page 79: ...79 ...