128
Skipt yfir í svefnsnið
Til að spara rafhlöðuna sér svefnsniðið
til þess að orkunotkun tækisins verður
mjög lítil þegar slökkt er á skjánum.
Tækið fer einnig sjálfkrafa í svefnsnið
þegar það hefur ekki verið notað í
tiltekinn tíma.
Hægt er að stilla þann tíma í
Settings
> system > lock+wallpaper > Screen
times out after
.
Ýttu á
ROFANN
til að skipta yfir í
svefnsnið.
Síminn vakinn
Ef síminn er í svefnsniði er hægt að
vekja hann með því að ...
1. Ýta á
ROFANN
. Síminn birtir læsta
skjáinn.
2. Ýttu neðst á skjáinn og renndu
fingrinum upp.
Til athugunar:
Hafir þú gefið símanum lykilorð þarftu
ef til vill að slá það inn til að geta tekið
skjáinn úr lás.